Karfa

Mattir Bourgie lampar í mörgum litum.

Kartell – Bourgie Lampi Limited Edition

Flestir kannast við Bourgie lampann vinsæla úr smiðju Ferruccio Laviani fyrir Kartell en lampinn er einstakt hönnunartákn. Glæsilegir mattir lampar sem eru flott gjöf og koma aðeins í takmörkuðu upplagi. Lampinn er ekki lengur úr plasti heldur nýju sjálfbæru efni. Bourgie lampinn hefur er dimmer svo hægt er að ráða styrk ljóssins.

Hægt er að hafa lampann í þremur hæðum: 68 cm, 73 cm og 78 cm.

Kartell – Bourgie Lampi Limited Edition Read More »

Kartell – Bókaormur L: 5,2 cm Rauður

**Ekki er hægt að skila eða skipta vöru.

Kartell – Bókaormur 5,2 m. Bókaormurinn er frumleg og skemmtileg hönnun frá 1994 úr smiðju Ron Arad. Hægt er að festa bókaorminn upp á vegginn á ýmsan máta en hún hefur 11 bókastoppa sem hver þolir um 10 Kg. Bókaormurinn er til í tveimur stærðum: 5,2 m langur og 3,2 m langur. Einnig er hægt að fá bókaorminn í mörgum litum.

Kartell – Bókaormur L: 5,2 cm Rauður Read More »

Kartell – TEA Lampi

Nýtt frá Kartell! TEA lampinn var hannaður af Ferruccio Laviani árið 2022. Útlitið er einstakt og er innblásið af höndum sem tvinnast saman í kringum ljósgjafann.  Yfirborð lampans er matt og kemur í mildum litum. TEA er búinn til úr endurunnum thermoplast ögnum. TEA lampinn kemur í eftirfarandi litum: hvítum, gráum, terracotta og grábrúnum.

TEA lampinn kemur með 5W LED peru / E14 perustæði.
Stærð 32,5 x 28 x 21 cm.

 

Kartell – TEA Lampi Read More »

Kartell – Battery Lampi Blue

**Ekki er hægt að skila eða skipta vöru.

Battery lampinn er hannaður af Ferruccio Laviani en þessi frábæri listamaður hefur hannað ótalmargt fyrir Kartell. Battery lampinn er þeim kostum gæddum að ganga fyrir batteríi líkt og nafn hans gefur til kynna. Lampinn er hlaðinn í 5 klst og síðan er hægt að hafa kveikt á honum stanslaust í 6 klst. Aðrir kostir við lampann er að í honum er LED pera svo hann hitnar ekki og það er engin snúra sem hamlar honum svo hægt er að hafa hann á hvaða stað sem er.

Kartell – Battery Lampi Blue Read More »

Kartell – Battery Lampi Green

**Ekki er hægt að skila eða skipta vöru.

Battery lampinn er hannaður af Ferruccio Laviani en þessi frábæri listamaður hefur hannað ótalmargt fyrir Kartell. Battery lampinn er þeim kostum gæddum að ganga fyrir batteríi líkt og nafn hans gefur til kynna. Lampinn er hlaðinn í 5 klst og síðan er hægt að hafa kveikt á honum stanslaust í 6 klst. Aðrir kostir við lampann er að í honum er LED pera svo hann hitnar ekki og það er engin snúra sem hamlar honum svo hægt er að hafa hann á hvaða stað sem er.

Kartell – Battery Lampi Green Read More »

Mini Geen-A hleðslulamponn frá Kartell.

Kartell – Geen-A Hleðslulampi

Mini Geen-A er glæsilegur og afar hentugur hleðslulampi sem hægt er að setja hvert sem er til að fá aukalýsingu eða búa til stemningu. Hann fæst hvítur, svartur, grænn, Bordeaux og brons með netknúinni borðplötuútgáfu sem viðheldur hreinum línum samhliða því að auðvelda hreyfanleika og auka notkunarmöguleika. HJleðsluvirkni er 7 klst.

Lampinn er úr máluðu áli og hentar því líka utandyra, jafnvel í rigningu. Hann er búinn endurhlaðanlegri litíum rafhlöðu og passa þarf að hann verði ekki fyrir miklum hita eins og heitum flötum eða beinu sólarljósi til að forðast ofhitnun rafhlöðunnar.

Kartell – Geen-A Hleðslulampi Read More »

Kartell – Charles Ghost Kollur Low Smoke Grey

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Upprunalega ætluðu þau aðeins að framleiða aukahluti fyrir bíla og aðrar smávörur úr plasti en árið 1958 hóf fyrirtækið að framleiða ljósabúnað og síðar húsgögn. Árið 1988 gáfu þau fyrirtækið tengdasyni sínum, Claudio Luti, sem hafði bakgrunn í fatahönnun og tísku. Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell.

Ghost línan vinsæla var hönnuð af hinum franska Philippe Starck en hann er einn frægasti hönnuður Evrópu í dag. Í línunni má aðallega finna stóla í ýmsum stærðum og gerðum, en einnig eru til hirslur og speglar. Charles er fallegur kollur sem hentar hvar sem er á heimilið (sjá nánar í meðfylgjandi Pdf-skjali).

Kartell – Charles Ghost Kollur Low Smoke Grey Read More »

Kartell – A.I. Stóll Metallitir

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Upprunalega ætluðu þau aðeins að framleiða aukahluti fyrir bíla og aðrar smávörur úr plasti en árið 1958 hóf fyrirtækið að framleiða ljósabúnað og síðar húsgögn. Árið 1988 gáfu þau fyrirtækið tengdasyni sínum, Claudio Luti, sem hafði bakgrunn í fatahönnun og tísku. Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell.

Philippe Starck hannaði A.I. stólinn fyrir Kartell með Autodesk gervigreindarhugbúnaði til að búa til öflugan og stöðugan stól úr 100% endurunnu plasti (thermoplastic technopolymer) og er hann sá fyrsti í heiminum sem hannaður er með gervigreind. Stóllinn vann til hönnunarverðlauna reddot árið 2020. Allar útgáfur stólsins og frekari upplýsingar um hann má finna í meðfylgjandi Pdf-skjali.

Kartell – A.I. Stóll Metallitir Read More »

Kartell – Mini Planet Hleðslulampi

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Upprunalega ætluðu þau aðeins að framleiða aukahluti fyrir bíla og aðrar smávörur úr plasti en árið 1958 hóf fyrirtækið að framleiða ljósabúnað og síðar húsgögn. Árið 1988 gáfu þau fyrirtækið tengdasyni sínum, Claudio Luti, sem hafði bakgrunn í fatahönnun og tísku. Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell.

Planet línuna hannaði Tokujin Yoshioka árið 2016 og inniheldur hún loftljós, borðlampa og gólflampa í þrem litum. Ljósin hafa innbyggða LED lýsingu og gefa frá sér einstaklega fallega birtu. Mini Planet lampinn er þeim kostum gæddum að ganga fyrir batteríi. Lampinn hefur þrjár dimmanlegar stillingar og endist fullhlaðið batteríið frá 6klst í 21klst, eftir birtustillingu. Aðrir kostir við lampann er að í honum er LED pera svo hann hitnar ekki og það er engin snúra sem hamlar honum svo hægt er að hafa hann á hvaða stað sem er. Hægt er að skoða nánar allar upplýsingar um lampann í meðfylgjandi Pdf-skjali.

,,The new Planet lamp actually springs from this feeling I have with the material. A scintillating object whose multifaceted surface diffuses the light in a random fashion, an effect that has also been achieved by working on the thickness of the transparent plastic material.”
– Tokujin Yoshioka

Kartell – Mini Planet Hleðslulampi Read More »

Kartell – Bourgie Lampi Mattur

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Upprunalega ætluðu þau aðeins að framleiða aukahluti fyrir bíla og aðrar smávörur úr plasti en árið 1958 hóf fyrirtækið að framleiða ljósabúnað og síðar húsgögn. Árið 1988 gáfu þau fyrirtækið tengdasyni sínum, Claudio Luti, sem hafði bakgrunn í fatahönnun og tísku. Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell.

Bourgie borðlampinn er einstök og falleg hönnunarvara sem kemur í ýmsum litum en með honum fylgja þrjár perur. Lampinn er gerður úr plasti en á honum er dimmer svo hægt er að ráða styrk ljóssins. Hægt er að hafa lampann í þremur hæðum: 68cm, 73cm og 78cm.

Kartell – Bourgie Lampi Mattur Read More »

Scroll to Top