Karfa

Farvi Veggspjöld

6.900 kr.

Vörulýsing

Farvi veggspjöld. Sæþór Örn myndlistamaður er hönnuðurinn á bakvið myndirnar á veggspjöldunum. Plaggötin eru jafn vinsælar hjá túristum jafnt sem Íslendingum. Fuglarnir sem prýða veggspjöldin eru sjúklega flottir, sama hvort það sé uglan, krummi, lóa eða grágæsin. Öll tengjum við svo vel við öll þessa fallegu fugla. Farvi veggspjöld eru einstök vegglist sem hentar vel sem gjöf fyrir þann sem þér þykir vænt um. Hægt er að kaupa sérstakann segulramma sem passar utan um veggspjaldið. Hugguleg lausn til að myndskreyta veggina heima hjá sér og gera heimilið aðeins persónulegra.

Farvi er umhverfisvæn prentsmiðja sem einskorðar sig við silkiprent annars vegar og risoprentun hins vegar. Silkoprent – Prentunum fer fram með umhverfisvænum vatnsblandanlegum prentlitum án PVP plastefna og Þalíns (Phthalate). Allt vatns sem fer í gegnum prentunarferlið er síðan hreinsað með 5 þrepa vatnshreinsikerfi áður en því er skilað frá prentsmiðju. Risoprentun – Þar er prentfarvinn þar er unnin úr olíu úr hrísgrjónahýði og inniheldur engin VOC efni (óstöðug lífræn efnasambönd eins og t.d. bensín). Þetta er þess vegna ein af umhverfisvænustu prentaðferðum í heimi. Stensillinn er síðan unninn úr bananatrefjum.

Allar vörur frá Farva eru íslensk hönnun og framleiðsla enda fer öll prentun fram á prentverkstæði Farva, Álfheimum 4. Á bakvið alla hönnun og framleiðslu eru hjónin Tobba (grafískur hönnuður) og Sæþór (grafískur hreyfihönnuður, silkiprentari og myndlistamaður). Farvagjafir getur þú nálgast í verslunum Casa. Verið velkomin!

Vörunúmer: 972-30 Flokkar: , , , , , Vörumerki: Hönnuður: Sæþór Örn

Vörulýsing

Farvi veggspjöld. Sæþór Örn myndlistamaður er hönnuðurinn á bakvið myndirnar á veggspjöldunum. Plaggötin eru jafn vinsælar hjá túristum jafnt sem Íslendingum. Fuglarnir sem prýða veggspjöldin eru sjúklega flottir, sama hvort það sé uglan, krummi, lóa eða grágæsin. Öll tengjum við svo vel við öll þessa fallegu fugla. Farvi veggspjöld eru einstök vegglist sem hentar vel sem gjöf fyrir þann sem þér þykir vænt um. Hægt er að kaupa sérstakann segulramma sem passar utan um veggspjaldið. Hugguleg lausn til að myndskreyta veggina heima hjá sér og gera heimilið aðeins persónulegra.

Farvi er umhverfisvæn prentsmiðja sem einskorðar sig við silkiprent annars vegar og risoprentun hins vegar. Silkoprent – Prentunum fer fram með umhverfisvænum vatnsblandanlegum prentlitum án PVP plastefna og Þalíns (Phthalate). Allt vatns sem fer í gegnum prentunarferlið er síðan hreinsað með 5 þrepa vatnshreinsikerfi áður en því er skilað frá prentsmiðju. Risoprentun – Þar er prentfarvinn þar er unnin úr olíu úr hrísgrjónahýði og inniheldur engin VOC efni (óstöðug lífræn efnasambönd eins og t.d. bensín). Þetta er þess vegna ein af umhverfisvænustu prentaðferðum í heimi. Stensillinn er síðan unninn úr bananatrefjum.

Allar vörur frá Farva eru íslensk hönnun og framleiðsla enda fer öll prentun fram á prentverkstæði Farva, Álfheimum 4. Á bakvið alla hönnun og framleiðslu eru hjónin Tobba (grafískur hönnuður) og Sæþór (grafískur hreyfihönnuður, silkiprentari og myndlistamaður). Farvagjafir getur þú nálgast í verslunum Casa. Verið velkomin!

Stærðir

Dýraveggspjöld: 30 x 30 cm
Sjóari: 30 x 40 cm

Tengdar vörur

Scroll to Top