Karfa

Moomin – Krús Little My and Meadow

3.790 kr.

Vörulýsing

Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa krús skreytir Little My eða Mía Litla á íslensku. Mía litla býr í Múmínhúsinu þrátt fyrir að vera ekki skyld Múmínfjölskyldunni. Hún er mjög ákveðin en þó vinaleg og traust. Hún er agnarsmá og kemst fyrir í mjólkurkönnu en á það til að sofa í vasanum hans Snúðs. Mía litla er hálfsystir Snúðs og yngri systir Mimlu. Í myndskreytingunni er loftsteinn á leið í Múmíndal og þegar íbúar dalsins flýja heimili sín, leggja Mía Litla, Múmínsmáði og Snorkastelpa af stað til að rannsaka málið. Mía Litla hefur ekki miklar áhyggjur og leggst niður í engið til að fylgjast með.

Myndskreytingar línunnar birtust árið 1958 í myndasögunni ,,Moomin and the Comet”. Línan kom á markað í mars 2022 og inniheldur hún krús, skál og disk.

Availability: Á lager

Casa Skeifan 8: Uppselt (Sýningareintak)
Casa Glerártorgi: Á lager
Hafnartorg Gallery: Uppselt
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 825-5111062211 Flokkar: , , , , Vörumerki: Efniviður: PostulínÁrtal: 2022

Vörulýsing

Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessa krús skreytir Little My eða Mía Litla á íslensku. Mía litla býr í Múmínhúsinu þrátt fyrir að vera ekki skyld Múmínfjölskyldunni. Hún er mjög ákveðin en þó vinaleg og traust. Hún er agnarsmá og kemst fyrir í mjólkurkönnu en á það til að sofa í vasanum hans Snúðs. Mía litla er hálfsystir Snúðs og yngri systir Mimlu. Í myndskreytingunni er loftsteinn á leið í Múmíndal og þegar íbúar dalsins flýja heimili sín, leggja Mía Litla, Múmínsmáði og Snorkastelpa af stað til að rannsaka málið. Mía Litla hefur ekki miklar áhyggjur og leggst niður í engið til að fylgjast með.

Myndskreytingar línunnar birtust árið 1958 í myndasögunni ,,Moomin and the Comet”. Línan kom á markað í mars 2022 og inniheldur hún krús, skál og disk.

Stærðir

V: 30 cl

Þvottaleiðbeiningar

Tengdar vörur

Scroll to Top