Karfa

Farvi Gjafakort

400 kr.700 kr.

Vörulýsing

Farvi Gjafakort. Ert þú að fara í afmælisveislu eða brúðkaup? Gjafakortin frá Farvamömmu og farvapabba henta öllum tilefnum. Sæþór Örn myndlistamaður er hönnuðurinn á bakvið dýramyndirnar á gjafakortunum. Fuglarnir sem prýða gjafakortin eru sjúklega flottir, sama hvort það sé uglan, krummi, lóa eða grágæsin. Öll tengjum við svo vel við öll þessa fallegu fugla. Farvi gjafakort henta utan á pakkann fyrir þann sem þér þykir vænt um. Farvagjafir getur þú nálgast í verslunum Casa. Verið velkomin!

Farvi er umhverfisvæn prentsmiðja sem einskorðar sig við silkiprent annars vegar og risoprentun hins vegar. Silkoprent – Prentunum fer fram með umhverfisvænum vatnsblandanlegum prentlitum án PVP plastefna og Þalíns (Phthalate). Allt vatns sem fer í gegnum prentunarferlið er síðan hreinsað með 5 þrepa vatnshreinsikerfi áður en því er skilað frá prentsmiðju. Risoprentun – Þar er prentfarvinn þar er unnin úr olíu úr hrísgrjónahýði og inniheldur engin VOC efni (óstöðug lífræn efnasambönd eins og t.d. bensín). Þetta er þess vegna ein af umhverfisvænustu prentaðferðum í heimi. Stensillinn er síðan unninn úr bananatrefjum.

Allar vörur frá Farva eru íslensk hönnun og framleiðsla enda fer öll prentun fram á prentverkstæði Farva, Álfheimum 4. Á bakvið alla hönnun og framleiðslu eru hjónin Tobba (grafískur hönnuður) og Sæþór (grafískur hreyfihönnuður, silkiprentari og myndlistamaður). Íslensk hönnun.

Vörunúmer: 972-20 Flokkar: , , Vörumerki: Hönnuður: Sæþór Örn

Vörulýsing

Farvi Gjafakort. Ert þú að fara í afmælisveislu eða brúðkaup? Gjafakortin frá Farvamömmu og farvapabba henta öllum tilefnum. Sæþór Örn myndlistamaður er hönnuðurinn á bakvið dýramyndirnar á gjafakortunum. Fuglarnir sem prýða gjafakortin eru sjúklega flottir, sama hvort það sé uglan, krummi, lóa eða grágæsin. Öll tengjum við svo vel við öll þessa fallegu fugla. Farvi gjafakort henta utan á pakkann fyrir þann sem þér þykir vænt um. Farvagjafir getur þú nálgast í verslunum Casa. Verið velkomin!

Farvi er umhverfisvæn prentsmiðja sem einskorðar sig við silkiprent annars vegar og risoprentun hins vegar. Silkoprent – Prentunum fer fram með umhverfisvænum vatnsblandanlegum prentlitum án PVP plastefna og Þalíns (Phthalate). Allt vatns sem fer í gegnum prentunarferlið er síðan hreinsað með 5 þrepa vatnshreinsikerfi áður en því er skilað frá prentsmiðju. Risoprentun – Þar er prentfarvinn þar er unnin úr olíu úr hrísgrjónahýði og inniheldur engin VOC efni (óstöðug lífræn efnasambönd eins og t.d. bensín). Þetta er þess vegna ein af umhverfisvænustu prentaðferðum í heimi. Stensillinn er síðan unninn úr bananatrefjum.

Allar vörur frá Farva eru íslensk hönnun og framleiðsla enda fer öll prentun fram á prentverkstæði Farva, Álfheimum 4. Á bakvið alla hönnun og framleiðslu eru hjónin Tobba (grafískur hönnuður) og Sæþór (grafískur hreyfihönnuður, silkiprentari og myndlistamaður). Íslensk hönnun.

Stærðir

Brúðkaupskort A5 (15×21 cm)
Önnur kort A6 (10×15 cm)

Tengdar vörur

Scroll to Top