Karfa

Bialetti – Ferðabrúsi 0,75l Grey

3.590 kr.

Vörulýsing

Það var árið 1933 sem ítalski verkfræðingurinn Alfonso Bialetti hannaði hina byltingakenndu mokkakönnu og varð fyrirtækið í kjölfarið einn fremsti ítalski framleiðandi á kaffivélum. Mokkakannan breytti því hvernig fólk drakk kaffi og hafði gífurleg áhrif á ítalska kaffimenningu en ekki leið á löngu þar til kannan hafði dreift sér á heimili um allan heim. Ásamt mokkakönnunni framleiðir Bialetti nú ýmsa aukahluti fyrir kaffigerðina, t.d. mjólkurflóara, pressukönnur og aðrar smávörur. Tvöfaldir veggir brúsana sjá til þess að innihaldið helst heitt í allt að 12 klst eða köldu í allt að sólarhring.

Availability: Á lager

Casa Skeifan 8: Á lager
Casa Glerártorgi: Uppselt (Sýningareintak)
Hafnartorg Gallery: Uppselt (Sýningareintak)
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 2-dcxin00009 Flokkar: , , , , Vörumerki: Efniviður: Stál

Vörulýsing

Það var árið 1933 sem ítalski verkfræðingurinn Alfonso Bialetti hannaði hina byltingakenndu mokkakönnu og varð fyrirtækið í kjölfarið einn fremsti ítalski framleiðandi á kaffivélum. Mokkakannan breytti því hvernig fólk drakk kaffi og hafði gífurleg áhrif á ítalska kaffimenningu en ekki leið á löngu þar til kannan hafði dreift sér á heimili um allan heim. Ásamt mokkakönnunni framleiðir Bialetti nú ýmsa aukahluti fyrir kaffigerðina, t.d. mjólkurflóara, pressukönnur og aðrar smávörur. Tvöfaldir veggir brúsana sjá til þess að innihaldið helst heitt í allt að 12 klst eða köldu í allt að sólarhring.

Stærðir

V: 0,75 l

Tengdar vörur

Scroll to Top