Karfa

Umage – Eos Kúpa Medium White

19.000 kr.

Vörulýsing

Þrátt fyrir að vera ungt fyrirtæki hefur Umage stækkað hratt og örugglega enda snjöll dönsk hönnun á góðu verði. Umage sameinar fagurfræði, einfaldleika og virkni í vörum sínum en það sem gerir ljósabúnaðinn alveg einstakan er að borð- og gólffætur, loftsnúrur og kúpur er allt selt í sitt hvoru lagi. Þannig má setja saman eigið ljós og einfalt er að breyta því ef smekkur breytist, án þess að þurfa að kaupa nýtt ljós. Að auki koma öll ljósin í flötum kössum sem svo er púslað saman þegar á áfangastað er náð, en þannig næst að spara óþarfa pakkningar og minnka umhverfisfótspor.

 

EOS ljósið er skreytt gæsafjöðrum, ýmist hvítum eða bleik-, brún- eða grálituðum. Ljósið veitir mjúka birtu og rýminu notalegt andrúmsloft. Best er að þurrka af ljósinu með því að blása rólega á það með köldustu stillingunni á hárblásara.

Availability: Á lager

Casa Skeifan 8: In stock
Casa Glerártorgi: In stock
Hafnartorg Gallery: Sold out
Vefverslun: In stock
Vörunúmer: 15-02010 Flokkar: , , Vörumerki: Hönnuður: Soren Ravn ChristensenEfniviður: Gæsafjaðrir

Vörulýsing

Þrátt fyrir að vera ungt fyrirtæki hefur Umage stækkað hratt og örugglega enda snjöll dönsk hönnun á góðu verði. Umage sameinar fagurfræði, einfaldleika og virkni í vörum sínum en það sem gerir ljósabúnaðinn alveg einstakan er að borð- og gólffætur, loftsnúrur og kúpur er allt selt í sitt hvoru lagi. Þannig má setja saman eigið ljós og einfalt er að breyta því ef smekkur breytist, án þess að þurfa að kaupa nýtt ljós. Að auki koma öll ljósin í flötum kössum sem svo er púslað saman þegar á áfangastað er náð, en þannig næst að spara óþarfa pakkningar og minnka umhverfisfótspor.

 

EOS ljósið er skreytt gæsafjöðrum, ýmist hvítum eða bleik-, brún- eða grálituðum. Ljósið veitir mjúka birtu og rýminu notalegt andrúmsloft. Best er að þurrka af ljósinu með því að blása rólega á það með köldustu stillingunni á hárblásara.

Stærðir

H: 30 cm
Ø: 45 cm

Tengdar vörur

Scroll to Top