Karfa

Flos Glo Ball T1 Borðlampi

Verð frá: 125.000 kr.

Vörulýsing

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Flos – Glo Ball T1 Borðlampi. Glo Ball línan frá Flos var hönnuð af listamanninum Jasper Morrison árið 1998. Við hönnun sína fékk hann innblástur frá fullu tungli. Í Glo Ball lampann fer HSGS 150W E27 halogen pera. Athugið að pera fylgjir ekki lampanum heldur þarf að versla aukalega. Lampinn er dimmanlegur frá 0-100%. Hægt er að sérpanta lampann líka með svörtum fæti.

SKU: 437-f3020000 Categories: , Tag: Hönnuður: Jasper MorrisonEfniviður: Munnblásið Gler & stálÁrtal: 2003

Vörulýsing

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Flos – Glo Ball T1 Borðlampi. Glo Ball línan frá Flos var hönnuð af listamanninum Jasper Morrison árið 1998. Við hönnun sína fékk hann innblástur frá fullu tungli. Í Glo Ball lampann fer HSGS 150W E27 halogen pera. Athugið að pera fylgjir ekki lampanum heldur þarf að versla aukalega. Lampinn er dimmanlegur frá 0-100%. Hægt er að sérpanta lampann líka með svörtum fæti.

Stærðir

B skermur: 33 cm
H skermur: 27 cm
B fótur: 24 cm
H lampa: 60 cm
Dimmanlegur: Já
ATHUGIÐ að pera fylgjir ekki lampanum
Perustæði: E27
150 W
220-240V

Tengdar vörur

Scroll to Top