Driade - Toy Armstóll Hvítur

Driade - Toy Armstóll Hvítur

Toy stóllinn er framleiddur af Driade og hannaður af hinum víðsfræga og hæfileikaríka Philippe Starck árið 1999. Philippe Starck er einn af frægustu hönnuðum Evrópu og hefur unnið til ótal verðlauna á sínu sviði. Þessi fallegi stóll þolir veður og vinda og því tilvalinn til þess að hafa úti á palli eða á svölunum. Toy stólinn er hægt að panta í nokkrum skemmtilegum litum. 

Framleiðandi: Driade

Hönnuður: Philippe Starck

Ártal: 1999

Vörunúmer: 091-9852902

Lagerstaða: Til á lager

29.900 krEfniviður: Polypropylene


Stærð

H: 78/43cm B: 61,5cm D: 57,5cm

Tengdar vörur

B&B - Erica Sófi

B&B - Erica Armstóll

B&B - Husk Armstóll

Cassina - LC1 Armstóll Cowskin

Cassina - Cab Armstóll

Fyrirspurn um vöru