Natuzzi - Stan Rafmagnssófi L:206 cm

Natuzzi - Stan Rafmagnssófi L:206 cm

Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu þeirra. Stan sófinn er einfaldur og þægilegur sófi sem passar vel inn á flest öll heimili; þau sem eru undir skandenavískum innblæstri, jafnt sem þau sem bera með sér anda fortíðarinnar.

 

Rafmagnsútgáfan af Stan sófanum er einstaklega vel lukkuð. Fótskemillinn hreyfist óháður bakinu en þannig er hægt að koma sér fyrir í hinni fullkomnu hvíldarstöðu hverju sinni. Allir Natuzzi sófarnir eru hannaðir og framleiddir á Ítalíu undir ströngu gæðaeftirliti.

 

Verð á Natuzzi sófunum getur verið nokkuð mismunandi út frá því hvaða áklæði er valið. Hægt er að velja annars vegar um leðuráklæði og hinsvegar tauáklæði. Þessar mismunandi týpur áklæða koma síðan í nokkrum gæðaflokkum. Hægt er að skoða mismun á verðum milli áklæðistegunda á hægri spássíu. 

 

Hægt er að panta Stan rafmagnssófan í nokkrum mismunandi stærðum (sjá meðfylgjandi Pdf-skjal).

Framleiðandi: Natuzzi

Hönnuður: Natuzzi Design Team

Vörunúmer: 444-3035446

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 609.000 krEfniviður: Leður

Efniviður: Tauáklæði


Stærð

L. 206 cm
D. 97 cm
D. 157 cm (m. fótskemli útréttum)
H. 46 cm (sæti)
H. 87 cm (bak)
H. 99 cm (m. baki í efstu stöðu)

Afhendingartími 12-14 vikur

Tengdar vörur

Natuzzi - Estro Sófi L:198cm

Natuzzi - Golf Sófi L:216 cm

Natuzzi - Stan Sófi L:206 cm

Natuzzi - Stan Sófi L:170 cm

Natuzzi - Jeremy Sófi L:202 cm

Natuzzi - Duca Rafmagnssófi L: 238 cm

Fyrirspurn um vöru