Skærin úr Signature línunni frá Robert Welch er en ein sniðug lausn frá þessu breska gæðafyrirtæki. Í stað þess að geyma skærin í skúffunni er skemmtilegt að stilla þeim upp á borðinu í eldhúsinu. Blöðin í skærunum eru einstaklega sterk og eru úr japönsku ryðfríu stáli.