Grand Cru línan frá Rosendahl hefur lengi hlotið mikillra vinsælda vegna stílhreins yfirbragðs. Eldföstu mótin eru falleg hönnun sem passar vel inn á öll heimili. Mótin þola öll frost og hægt er að fá á þau lok svo einstaklega þæginlegt er að geyma í þeim matarafganga.