Karfa

Search Results for:

Naver Collection – Borðstofuborð GM2142

Naver Collection var stofnað árið 1995 af tveim dönskum húsgagnaframleiðendum, Aksel Kjersgaard og Gramrode. Fyrirtækið framleiðir nútímaleg húsgögn úr alls kyns viðartegundum í dönskum stíl.

Gramrode GM2142 borðstofuborðið frá Naver Collection var hannað af hönnunarteyminu Nissen & Gehl MDD. Sporöskjulaga borðstofuborð úr gegnheilum við með einstaklega nettum og fallegum burstuðum stálfótum. Lögum borðsins og staðsetning fótana veldur því að rýmið í kringum borðplötuna nýtist sérstaklega vel. Hægt er stækka borðið. Athugið að stækkunin er seld sér (50 x 100 cm).

Borðið fæst í hnotu, eik og hvíttaðri eik. Sjá mismun á verði á þessum viðartegundum hér til hliðar.

Naver Collection – Borðstofuborð GM2142 Read More »

Nettur og fallegur sjónvarpsskenkur úr gegnheilum við með rispufríum toppi.

Naver Collection – 2720 Sjónvarpsskenkur

Naver Collection var stofnað árið 1995 af tveim dönskum húsgagnaframleiðendum, Aksel Kjersgaard og Gramrode. Fyrirtækið framleiðir nútímaleg húsgögn úr alls kyns viðartegundum í dönskum stíl.

Sjónvarpsskenkurinn frá Naver Collection er falleg hönnun með mjúkum línum og léttum blæ sjötta áratugsins. Sjónvarpsskenkurinn er úr gegnheilum við og var hannaður af hönnunarteyminu Nissen og Gehl. Toppurinn er úr Corian sem er mjög slitsterkt, rispu og blettafrítt efni.  AK 2720 sjónvarpsskenkurinn er hér sýndur í hnotu, olíuborni eik, hvíttaðri eik og svartbæsuðum aski en hann er einnig hægt að sérpanta í öðrum viðartegundum.

Naver Collection – 2720 Sjónvarpsskenkur Read More »

Stílhreinn og tímalaus skenkur í stofuna. Viðarskenkur með hvítum rispufríum topp.

Naver Collection – 2630 Skenkur L: 160 cm

Naver Collection var stofnað árið 1995 af tveim dönskum húsgagnaframleiðendum, Aksel Kjersgaard og Gramrode. Fyrirtækið framleiðir nútímaleg húsgögn úr alls kyns viðartegundum í dönskum stíl.

Skenkurinn frá Naver Collection er flott og stílhrein hönnun. Hann er úr gegnheilum við og var hannaður af hönnunarteyminu Nissen og Gehl. Toppurinn er úr Corian sem er mjög slitsterkt, rispu og blettafrítt efni.  AK 2630 skenkurinn er hér sýndur í hnotu, olíuborni eik, hvíttaðri eik og svartbæsuðum aski en hann er einnig hægt að sérpanta í öðrum viðartegundum.

Naver Collection – 2630 Skenkur L: 160 cm Read More »

Stílhreinn og tímalaus skenkur í stofuna. Viðarskenkur með hvítum rispufríum topp.

Naver Collection – 2660 Skenkur L: 210 cm

Naver Collection var stofnað árið 1995 af tveim dönskum húsgagnaframleiðendum, Aksel Kjersgaard og Gramrode. Fyrirtækið framleiðir nútímaleg húsgögn úr alls kyns viðartegundum í dönskum stíl.

Skenkurinn frá Naver Collection er flott og stílhrein hönnun. Hann er úr gegnheilum við og var hannaður af hönnunarteyminu Nissen og Gehl. Toppurinn er úr Corian sem er mjög slitsterkt, rispu og blettafrítt efni.  AK 2630 skenkurinn er hér sýndur í hnotu, olíuborni eik, hvíttaðri eik og svartbæsuðum aski en hann er einnig hægt að sérpanta í öðrum viðartegundum.

Naver Collection – 2660 Skenkur L: 210 cm Read More »

Stofuskenkur úr eik eða hnotu.

Naver Collection – Viðarskenkur m/Corian Topp

AK 2730 viðarskenkurinn er einstakt eintak! Mjúkar línur þar sem gegnheill viður mætir beinhvítum Corian toppi. Corian er nokkurs konar steinn, gerður úr náttúrulegum steindum (líkt og berg) og manngerðu myndlausu efni. Fætur skenksins eru léttar stálfætur sem lyfta skenknum vel upp frá gólfi. Innan við dyr skenksins er honum skipt upp í 3 hólf; miðjuhólfið hefur tvær skúffur en hin tvö hafa þrjár færanlegar hillur.

Naver Collection var stofnað árið 1995 af tveim dönskum húsgagnaframleiðendum, Aksel Kjersgaard og Gramrode. Fyrirtækið framleiðir nútímaleg húsgögn úr alls kyns viðartegundum í dösnkum stíl.

Naver Collection – Viðarskenkur m/Corian Topp Read More »

Fallegur skenkur, kommóða úr hnotu eða eik.

Naver Collection – 2430 Kommóða

Naver Collection var stofnað árið 1995 af tveim dönskum húsgagnaframleiðendum, Aksel Kjersgaard og Gramrode. Fyrirtækið framleiðir nútímaleg húsgögn úr alls kyns viðartegundum í dönskum stíl.

Naver Collection 2430 kommóðan er stílhrein og falleg kommóða með fimm skúffum. Kommóðan er úr gegnheilum við og var hönnuð af hönnunarteyminu Nissen og Gehl. Toppurinn á kommóðunni er úr Corian sem er mjög slitsterkt, rispu og blettafrítt efni. Fætur kommóðunnar eru úr við en það er einnig hægt að sérpanta hana með stálfótum. Hér til hliðar eru gefin upp verð á 2420 kommóðunni;  í olíuborinni eik, hnotu og svartbæsuðum aski. Einnig er hægt er að sérpanta hana í t.d. hvíttaðri eik og ask.

Naver Collection – 2430 Kommóða Read More »

Naver Collection – 2405 Náttborð

Naver Collection var stofnað árið 1995 af tveim dönskum húsgagnaframleiðendum, Aksel Kjersgaard og Gramrode. Fyrirtækið framleiðir nútímaleg húsgögn úr alls kyns viðartegundum í dönskum stíl.

Naver Collection 2405 náttborðið er fallegt borð með tveimur hillum og einni skúffu. Náttborðið er úr gegnheilum við og var hannað af hönnunarteyminu Nissen og Gehl. Toppurinn á náttborðinu er úr Corian sem er mjög slitsterkt, rispu og blettafrítt efni. Hér til hliðar eru gefin upp verð á 2405 náttborðinu í olíuborinni eik, hnotu og svartbæsuðum aski. Einnig er hægt er að sérpanta borðið í t.d. hvíttaðri eik og ask.

Naver Collection – 2405 Náttborð Read More »

Falleg kommóða úr gegnheilum við. Húsgagn með karakter.

Naver Collection – 2420 Kommóða

Naver Collection var stofnað árið 1995 af tveim dönskum húsgagnaframleiðendum, Aksel Kjersgaard og Gramrode. Fyrirtækið framleiðir nútímaleg húsgögn úr alls kyns viðartegundum í dönskum stíl.

Naver Collection 2420 kommóðan er há og mjó kommóða með sex skúffum. Kommóðan er úr gegnheilum við og var hönnuð af hönnunarteyminu Nissen og Gehl. Toppurinn á kommóðunni er úr Corian sem er mjög slitsterkt, rispu og blettafrítt efni. Fætur kommóðunnar eru úr við en það er einnig hægt að sérpanta hana með stálfótum. Hér til hliðar eru gefin upp verð á 2420 kommóðunni;  í olíuborinni eik, hnotu og svartbæsuðum aski. Einnig er hægt er að sérpanta hana í t.d. hvíttaðri eik og ask.

Naver Collection – 2420 Kommóða Read More »

Fallegt viðarnáttborð með þremur skúffum.

Naver Collection – 2410 Náttborð

Naver Collection var stofnað árið 1995 af tveim dönskum húsgagnaframleiðendum, Aksel Kjersgaard og Gramrode. Fyrirtækið framleiðir nútímaleg húsgögn úr alls kyns viðartegundum í dönskum stíl.

Naver Collection 2410 náttborðið er fallegt borð með þremur náttborðsskúffum. Náttborðið er úr gegnheilum við og var hannað af hönnunarteyminu Nissen og Gehl. Toppurinn á náttborðinu er úr Corian sem er mjög slitsterkt, rispu og blettafrítt efni. Fætur náttborðsins eru úr við en það er hægt að sérpanta borðið með stálfótum líka. Hér til hliðar eru gefin upp verð á 2410 náttborðinu í olíuborinni eik, hnotu og svartbæsuðum aski. Einnig er hægt er að sérpanta borðið í t.d. hvíttaðri eik og ask.

Naver Collection – 2410 Náttborð Read More »

Naver Collection – 2520 Sófaborð Olíuborin Eik

Glæsilega AK 2520 hliðarborðið frá Naver Collection er með hina táknrænu mjókkandi fætur og stálhettur neðst. Stálhlífarnar úr ryðfríu stáli skapa fágaða andstæðu við gegnheila viðinn. Borðin eru fáanleg hringlaga í þremur stærðum. Hægt er að nota tvö eða fleiri borð saman sem eru í mismunandi hæðum, þá sem sófaborð,  eða eitt og sér sem hliðarborð við hægindastól eða sófa. Hugmyndafluginu eru engin takmörk sett!

Naver Collection – 2520 Sófaborð Olíuborin Eik Read More »

Scroll to Top