Karfa

Robert Welch – Signature Santoku Hnífur 11cm

9.990 kr.

Vörulýsing

Robert Welch opnaði sitt fyrsta stúdíó árið 1955 í Cotswold, Bretlandi, eftir að hafa yfirgefið the Royal College of Art og ekki leið á löngu þar til hann hafði öðlast orðspor fyrir yfirburði í bæði hönnun og framleiðslu á vörum úr ryðfríu stáli. Í dag stýra börn Robert Welch fyrirtækinu, enn í sömu byggingu og ævintýrið hófst fyrir yfir 60 árum, þar sem ástríða fyrir tímalausri og klassískri gæðahönnun er höfð í fyrirrúmi.

Signature lína fyrirtækisins hefur klassískt útlit, stál og svart plast, en hún inniheldur allt það helsta sem þú þarft í eldhúsið. Hnífarnir eru úr hágæða þýsku 1.4116 DIN stáli og eru brýndir í 15°. Haldið er lítillega bogið svo þeir séu sem þæginlegastir í hendi. Hnífarnir hafa unnið til iF Product Design, Red Dot Design, Excellence in Housewares og Housewares Design verðlauna. Breitt blað santoku hnífsins gerir hann tilvalinn til að skera af nákvæmni, og bylgjurnar í blaðinu búa til rými fyrir loft á milli hnífsins og matarins og kemur þannig í veg fyrir að það sem skorið er festist við blaðið. Hnífurinn hentar fyrir kjöt, fisk, ávexti og grænmeti.

Availability: Á lager

Casa Skeifan 8: Á lager
Casa Glerártorgi: Á lager
Hafnartorg Gallery: Uppselt
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 802-sigsa2067v Flokkar: , , Vörumerki: Efniviður: 1.4116 DIN stál, plast

Vörulýsing

Robert Welch opnaði sitt fyrsta stúdíó árið 1955 í Cotswold, Bretlandi, eftir að hafa yfirgefið the Royal College of Art og ekki leið á löngu þar til hann hafði öðlast orðspor fyrir yfirburði í bæði hönnun og framleiðslu á vörum úr ryðfríu stáli. Í dag stýra börn Robert Welch fyrirtækinu, enn í sömu byggingu og ævintýrið hófst fyrir yfir 60 árum, þar sem ástríða fyrir tímalausri og klassískri gæðahönnun er höfð í fyrirrúmi.

Signature lína fyrirtækisins hefur klassískt útlit, stál og svart plast, en hún inniheldur allt það helsta sem þú þarft í eldhúsið. Hnífarnir eru úr hágæða þýsku 1.4116 DIN stáli og eru brýndir í 15°. Haldið er lítillega bogið svo þeir séu sem þæginlegastir í hendi. Hnífarnir hafa unnið til iF Product Design, Red Dot Design, Excellence in Housewares og Housewares Design verðlauna. Breitt blað santoku hnífsins gerir hann tilvalinn til að skera af nákvæmni, og bylgjurnar í blaðinu búa til rými fyrir loft á milli hnífsins og matarins og kemur þannig í veg fyrir að það sem skorið er festist við blaðið. Hnífurinn hentar fyrir kjöt, fisk, ávexti og grænmeti.

Þvottaleiðbeiningar

Tengdar vörur

Scroll to Top