Karfa

Bialetti – Kaffikrukka m/ Skeið

3.390 kr.

Vörulýsing

Það var árið 1933 sem ítalski verkfræðingurinn Alfonso Bialetti hannaði hina byltingakenndu mokkakönnu og varð fyrirtækið í kjölfarið einn fremsti ítalski framleiðandi á kaffivélum. Mokkakannan breytti því hvernig fólk drakk kaffi og hafði gífurleg áhrif á ítalska kaffimenningu en ekki leið á löngu þar til kannan hafði dreift sér á heimili um allan heim. Ásamt mokkakönnunni framleiðir Bialetti nú ýmsa aukahluti fyrir kaffigerðina, t.d. mjólkurflóara og pressukönnur. Á kaffikrukkunni hangir skeið og í lokinu er stæði til að geyma sigtið þegar fylla á mokkakönnuna af kaffi. Aukakaffið sem fer út fyrir fellur þá í lokið og svo aftur í krukkuna þegar henni er lokað. Í krukkuna kemst fyrir 250g af möluðu kaffi.

Availability: Á lager

Casa Skeifan 8: Á lager
Casa Glerártorgi: Uppselt (Sýningareintak)
Hafnartorg Gallery: Uppselt
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 2-dcdesign07 Flokkar: , , Vörumerki: Hönnuður: Bialetti Design TeamEfniviður: Gler, Plast, Stál

Vörulýsing

Það var árið 1933 sem ítalski verkfræðingurinn Alfonso Bialetti hannaði hina byltingakenndu mokkakönnu og varð fyrirtækið í kjölfarið einn fremsti ítalski framleiðandi á kaffivélum. Mokkakannan breytti því hvernig fólk drakk kaffi og hafði gífurleg áhrif á ítalska kaffimenningu en ekki leið á löngu þar til kannan hafði dreift sér á heimili um allan heim. Ásamt mokkakönnunni framleiðir Bialetti nú ýmsa aukahluti fyrir kaffigerðina, t.d. mjólkurflóara og pressukönnur. Á kaffikrukkunni hangir skeið og í lokinu er stæði til að geyma sigtið þegar fylla á mokkakönnuna af kaffi. Aukakaffið sem fer út fyrir fellur þá í lokið og svo aftur í krukkuna þegar henni er lokað. Í krukkuna kemst fyrir 250g af möluðu kaffi.

Stærðir

H: 18 cm
Ø: 13,5 cm

Þvottaleiðbeiningar

Tengdar vörur

Scroll to Top