Karfa

Moomin – Bolli Sumar 2023 Garden Party

4.690 kr.

Vörulýsing

Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Sumarkrúsin 2023 er komin út! Sumar línan 2023 heitir Garden Party eða garðveisla.

Á sumarbollanum eru múmínálfarnir að skemmta sér vel í garðveislu í múmíndal. Myndskeytingar sumarlínunnar eru úr sögunni ”Moominvalley Turns Jungle” en þar finnur Mía litla framandi fræ sem sett eru niður hér og þar í dalnum. Við það breytist múmíndalurinn í spennandi frumskóg. Til þess að toppa prakkarastrik Míu, tekur Pjakkur sig til og hleypir út villtum dýrum út úr dýragarði í nágrenninu. Þessum óvæntu atburðum er loks fagnað með garðveislu eins og myndirnar á bollanum ná utan um.

Múmín sumarlínan árið 2023 innihéldur disk og bolla.

Availability: Á lager

Casa Skeifan 8: Á lager
Casa Glerártorgi: Á lager
Hafnartorg Gallery: Uppselt
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 825-5111066826 Flokkar: , , , , , Vörumerki: Hönnuður: Tove JansonEfniviður: PostulínÁrtal: 2023

Vörulýsing

Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Sumarkrúsin 2023 er komin út! Sumar línan 2023 heitir Garden Party eða garðveisla.

Á sumarbollanum eru múmínálfarnir að skemmta sér vel í garðveislu í múmíndal. Myndskeytingar sumarlínunnar eru úr sögunni ”Moominvalley Turns Jungle” en þar finnur Mía litla framandi fræ sem sett eru niður hér og þar í dalnum. Við það breytist múmíndalurinn í spennandi frumskóg. Til þess að toppa prakkarastrik Míu, tekur Pjakkur sig til og hleypir út villtum dýrum út úr dýragarði í nágrenninu. Þessum óvæntu atburðum er loks fagnað með garðveislu eins og myndirnar á bollanum ná utan um.

Múmín sumarlínan árið 2023 innihéldur disk og bolla.

Stærðir

V: 30 cl

Tengdar vörur

Scroll to Top