Karfa

Calligaris – Orbital Borðstofuborð Keramík Lead Grey

939.000 kr.

Vörulýsing

Ítalska húsgagnafyrirtækið Calligaris var stofnað árið 1923 af Antonio Calligaris en fyrst um sinn framleiddi fyrirtækið aðeins Moracca stólinn. Á árunum 1960 til 1980 stækkað fyrirtækið ört og þróaðist úr litlu verkstæði í stóra húsgagnaverksmiðju. Árið 1986 tók þriðja kynslóðin við en þá var Alessandro Calligaris tekin við forstjórastólnum af föður sínum. Fyrirtækið hannar og framleiðir nú heildarlausnir bæði fyrir heimilið og fyrirtæki. Calligaris á í samstarfi við fræga hönnuði eins og Pininfarina sem hannaði Orbital borðið.

Orbital borðið, hannað af Pininfarina Extra fyrir Calligaris, var frumsýnt á Milan International Furniture Fair í apríl 2011 og vann til Interior Innovation Award ári seinna, en það eru ein virtustu verðlaun í húsgagnageiranum um allan heim. Það sem gerir borðið svo einstakt er ekki einungis óvenjulegt/fútúrískt en jafnframt fágað útlitið heldur einnig tæknin á bakvið stækkunina. Með einni hreyfingu færast stækkanirnar undan borðinu og koma sér mjúklega fyrir á réttum stað ásamt því viðhalda spöröskjulaga lögun borðsins.

Availability: Ekki til á lager

Vörunúmer: 446-cs4064-c-p321 Flokkar: , , Vörumerki: Hönnuður: PininfarinaEfniviður: KeramíkAfhendingartími: 14 - 16 vikurÁrtal: 2011

Vörulýsing

Ítalska húsgagnafyrirtækið Calligaris var stofnað árið 1923 af Antonio Calligaris en fyrst um sinn framleiddi fyrirtækið aðeins Moracca stólinn. Á árunum 1960 til 1980 stækkað fyrirtækið ört og þróaðist úr litlu verkstæði í stóra húsgagnaverksmiðju. Árið 1986 tók þriðja kynslóðin við en þá var Alessandro Calligaris tekin við forstjórastólnum af föður sínum. Fyrirtækið hannar og framleiðir nú heildarlausnir bæði fyrir heimilið og fyrirtæki. Calligaris á í samstarfi við fræga hönnuði eins og Pininfarina sem hannaði Orbital borðið.

Orbital borðið, hannað af Pininfarina Extra fyrir Calligaris, var frumsýnt á Milan International Furniture Fair í apríl 2011 og vann til Interior Innovation Award ári seinna, en það eru ein virtustu verðlaun í húsgagnageiranum um allan heim. Það sem gerir borðið svo einstakt er ekki einungis óvenjulegt/fútúrískt en jafnframt fágað útlitið heldur einnig tæknin á bakvið stækkunina. Með einni hreyfingu færast stækkanirnar undan borðinu og koma sér mjúklega fyrir á réttum stað ásamt því viðhalda spöröskjulaga lögun borðsins.

Stærðir

H: 75 cm
L: 165 – 255 cm
B: 105 cm

Tengdar vörur

Scroll to Top