Karfa

Cassina Maralunga MAXI Sófi Leður

2.059.000 kr.2.569.000 kr.

Vörulýsing

Cassina Maralunga MAXI sófi. Maralunda var upphaflega hannaður árið 1973 af Vico Magistretti og er saga hans því rétt fimmtug. Sófinn er þekktur fyrir einstök gæði og að vera afar þægilegur. Þau sem hafa sest í hann skilja vel við hvað er átt. Maður sekkur svo mátulega djúpt í hann og styður vel við bakið. Cassina Maralunga sófinn er með stillanlega höfuðpúða á hverju sófabaki sem geta hann svo notalegan. Púðarnir eru úr pólýúretan froðu sem gerir þéttleikan breytilegan eftir þörfum. Uppbygging sófans er pípulaga stálgrind með teygjuvef.

Cassina Maralunga MAXI Sófi. Maralunga MAXI sófinn er dýpri en hin hefðbundni Maralunga, hafandi sætisdýptina 105 cm í stað 95 cm. Til að toppa þægindin er tilvalið er að bæta við Ottoman fótskemlinum í sama lit og efni. Hann er í stærðinni 88 – 60 cm.

Sófann er hægt að panta í mörgum litum af bæði leðri og taui. Athugið að verð á Maralunga sófanum hér miðast við leðursófa í leðurflokki X. Best er að kíkja í verslun okkar Casa Skeifunni 8 til að skoða með eigin augum og máta. Verið hjartanlega velkomin!

Vörunúmer: 222-675y Flokkar: , , Vörumerki: Hönnuður: Vico MagistrettiEfniviður: Leðurflokkur XÁrtal: 1973

Vörulýsing

Cassina Maralunga MAXI sófi. Maralunda var upphaflega hannaður árið 1973 af Vico Magistretti og er saga hans því rétt fimmtug. Sófinn er þekktur fyrir einstök gæði og að vera afar þægilegur. Þau sem hafa sest í hann skilja vel við hvað er átt. Maður sekkur svo mátulega djúpt í hann og styður vel við bakið. Cassina Maralunga sófinn er með stillanlega höfuðpúða á hverju sófabaki sem geta hann svo notalegan. Púðarnir eru úr pólýúretan froðu sem gerir þéttleikan breytilegan eftir þörfum. Uppbygging sófans er pípulaga stálgrind með teygjuvef.

Cassina Maralunga MAXI Sófi. Maralunga MAXI sófinn er dýpri en hin hefðbundni Maralunga, hafandi sætisdýptina 105 cm í stað 95 cm. Til að toppa þægindin er tilvalið er að bæta við Ottoman fótskemlinum í sama lit og efni. Hann er í stærðinni 88 – 60 cm.

Sófann er hægt að panta í mörgum litum af bæði leðri og taui. Athugið að verð á Maralunga sófanum hér miðast við leðursófa í leðurflokki X. Best er að kíkja í verslun okkar Casa Skeifunni 8 til að skoða með eigin augum og máta. Verið hjartanlega velkomin!

Stærðir

L: 214 eða 310 cm

B sæti: 95 cm
D sæti: 105 cm
H sæti: 45 cm
H armar: 58 cm
H bak: 72 / 100 cm

Tengdar vörur

Scroll to Top