Karfa

Natuzzi – Botanic Sófi L: 162cm

Verð frá: 329.000 kr.519.000 kr.

Vörulýsing

Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu á þeim. Allir Natuzzi sófarnir eru hannaðir og framleiddir á Ítalíu undir ströngu gæðaeftirliti.

 

Botanic sófinn er hönnun eftir Ítalann Claudio Bellini. Innblásturinn af sófanum sótti Bellini í einföld form náttúrunnar en línur hans eru silkimjúkar. Sófinn er nettur og lyftist vel upp frá gólfinu sem gefur honum ákveðinn léttleika. Botanic sófann er hægt að panta í tveimur stærðum; L: 162 cm (MOD005) & L: 192 cm (MOD009). Sjá mismunandi útgáfur sófans í meðfylgjandi Pdf-skjali.

 

Verð á Natuzzi getur verið nokkuð mismunandi út frá því hvaða áklæði er valið. Hægt er að velja annars vegar um leðuráklæði og hinsvegar um tauáklæði fyrir Botanic sófann. Þessar mismunandi týpur áklæða koma síðan í nokkrum gæðaflokkum. Hægt er að skoða mismun á milli áklæðistegunda á hægri spássíu.

SKU: 444-3185005 Categories: , , Tag: Hönnuður: Claudio BelliniEfniviður: Leður eða tauáklæðiAfhendingartími: 14-16 vikur

Vörulýsing

Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu á þeim. Allir Natuzzi sófarnir eru hannaðir og framleiddir á Ítalíu undir ströngu gæðaeftirliti.

 

Botanic sófinn er hönnun eftir Ítalann Claudio Bellini. Innblásturinn af sófanum sótti Bellini í einföld form náttúrunnar en línur hans eru silkimjúkar. Sófinn er nettur og lyftist vel upp frá gólfinu sem gefur honum ákveðinn léttleika. Botanic sófann er hægt að panta í tveimur stærðum; L: 162 cm (MOD005) & L: 192 cm (MOD009). Sjá mismunandi útgáfur sófans í meðfylgjandi Pdf-skjali.

 

Verð á Natuzzi getur verið nokkuð mismunandi út frá því hvaða áklæði er valið. Hægt er að velja annars vegar um leðuráklæði og hinsvegar um tauáklæði fyrir Botanic sófann. Þessar mismunandi týpur áklæða koma síðan í nokkrum gæðaflokkum. Hægt er að skoða mismun á milli áklæðistegunda á hægri spássíu.

Stærðir

L: 162 cm
D: 82 cm
H sæti: 45 cm
H bak: 80 cm

Tengdar vörur

Scroll to Top