Karfa

Natuzzi – Kendo Sófi m/Opnum Enda Vinstri

549.000 kr.839.000 kr.

Vörulýsing

Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu á þeim. Allir Natuzzi sófarnir eru hannaðir og framleiddir á Ítalíu undir ströngu gæðaeftirliti.

 

Kendo sófinn var hannaður árið 2017 af Manzoni og Tapinassi. Kendo er fullkomin samsetning af fyrsta flokks hönnun og vönduðu handverki. Fágaður persónuleiki Kendo er undirstrikaður með flottum smáatriðum í fótum sófans þar sem málmplata liggur í gegnum viðinn. Kendo sófann er hægt að sérpanta í ýmsum útgáfum t.d., sem stakan sófa, sem tungusófa og með opnum enda öðru megin. Einnig er hægt að velja um leður- eða tauáklæði í ýmsum litum. Fæturnar er hægt að fá ýmist úr hnotu eða reyktri eik. Hér miðast lagermagn við sófa með hnotufótum.

Sjá betur ýmsar útgáfur sófans og önnur smáatriði í meðfylgjandi Pdf-skjali.

 

Verð á Natuzzi sófunum getur verið nokkuð mismunandi út frá því hvaða áklæði er valið. Hægt er að velja annars vegar um leðuráklæði og hinsvegar tauáklæði. Þessar mismunandi týpur áklæða eru síðan í nokkrum gæðaflokkum. Hægt er að skoða mismun á verðum milli áklæðistegunda á hægri spássíu.

Vörunúmer: 444-3032586 Flokkar: , , , Vörumerki: Hönnuður: Manzoni og TapinassiEfniviður: Leður eða tauáklæðiAfhendingartími: 14-16 vikurÁrtal: 2017

Vörulýsing

Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu á þeim. Allir Natuzzi sófarnir eru hannaðir og framleiddir á Ítalíu undir ströngu gæðaeftirliti.

 

Kendo sófinn var hannaður árið 2017 af Manzoni og Tapinassi. Kendo er fullkomin samsetning af fyrsta flokks hönnun og vönduðu handverki. Fágaður persónuleiki Kendo er undirstrikaður með flottum smáatriðum í fótum sófans þar sem málmplata liggur í gegnum viðinn. Kendo sófann er hægt að sérpanta í ýmsum útgáfum t.d., sem stakan sófa, sem tungusófa og með opnum enda öðru megin. Einnig er hægt að velja um leður- eða tauáklæði í ýmsum litum. Fæturnar er hægt að fá ýmist úr hnotu eða reyktri eik. Hér miðast lagermagn við sófa með hnotufótum.

Sjá betur ýmsar útgáfur sófans og önnur smáatriði í meðfylgjandi Pdf-skjali.

 

Verð á Natuzzi sófunum getur verið nokkuð mismunandi út frá því hvaða áklæði er valið. Hægt er að velja annars vegar um leðuráklæði og hinsvegar tauáklæði. Þessar mismunandi týpur áklæða eru síðan í nokkrum gæðaflokkum. Hægt er að skoða mismun á verðum milli áklæðistegunda á hægri spássíu.

Stærðir

L: 242 cm
H bak: 77 cm
H sætis: 43 cm
D: 104 cm

Tengdar vörur

Scroll to Top