Karfa

Cassina – LC1 Armstóll Hairyskin

599.000 kr.

Vörulýsing

Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina (1927) hefur alltaf verið opið fyrir nýjungum og framleitt hágæða húsgögn með mismunandi menningarlegan bakgrunn. Af þessum ástæðum og svo mörgum öðrum trónir Cassina á toppnum í framleiðslu á húsgögnum.

LC1 armstóllinn var hannaður af Le Corbusier, Pierre Jeanneret og Charlotte Perriand í París árið 1928 og fyrst framleiddur af Cassina árið 1965. LC1 armstóllinn frá Cassina er framleiddur með mismunandi gerðum áklæða sem sjá má nánar í meðfylgjandi Pdf-skjali. Athugið að uppgefið verð miðast við stólinn með skinnáklæði.

Ekki til á lager

Vörunúmer: 222-0011z000 13z229 Flokkar: , , Vörumerki: Hönnuður: Le Corbusier, Pierre Jeanneret & Charlotte PerriandEfniviður: Cowskin & stálgrindAfhendingartími: 14 - 16 vikurÁrtal: 1928

Vörulýsing

Ítalska húsgagnafyrirtækið Cassina (1927) hefur alltaf verið opið fyrir nýjungum og framleitt hágæða húsgögn með mismunandi menningarlegan bakgrunn. Af þessum ástæðum og svo mörgum öðrum trónir Cassina á toppnum í framleiðslu á húsgögnum.

LC1 armstóllinn var hannaður af Le Corbusier, Pierre Jeanneret og Charlotte Perriand í París árið 1928 og fyrst framleiddur af Cassina árið 1965. LC1 armstóllinn frá Cassina er framleiddur með mismunandi gerðum áklæða sem sjá má nánar í meðfylgjandi Pdf-skjali. Athugið að uppgefið verð miðast við stólinn með skinnáklæði.

Stærðir

B: 60 cm
D: 64 cm
H bak: 65 cm
H arma: 58 cm
H sætis: 39 cm

Tengdar vörur

Scroll to Top