Karfa

Flos Snoopy Lampi Grænn

179.000 kr.

Vörulýsing

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

Flos – Snoopy lampinn er heimsfrægt hönnunareintak frá Flos sem var hannaður af Achille Castiglioni & Pier Giacomo Castiglioni árið 1967. Lifandi persóna Castiglioni bræðrana kemur sterkt fram í Snoopy lampanum. Lampinn gefur hreina birtu í gegnum þykka glerplötu sem lýsir niður marmarafót lampans. Við þetta myndast einstök lýsing sem gefur heimilinu mikinn karakter. Lampinn er með innbyggðum dimmer sem er virkjaður með snertingu (Touch-sensor dimmer). Í Snoopy fer dimmanleg LED pera með E27 skrúfgangi (max 150W). Athugið að peran er ekki innifalin með lampanum heldur þarf að versla sér. Snoopy fóturinn er úr ljósum marmara en skermurinn er framleiddur í þremur litum; svartur, grænn og appelsínugulur.

Availability: Á lager

Casa Skeifan 8: Á lager
Casa Glerártorgi: Uppselt
Hafnartorg Gallery: Uppselt
Vefverslun: Á lager (Fá eintök)
Vörunúmer: 437-f6380039 Flokkar: , Vörumerki: Hönnuður: Achille Castiglioni & Pier Giacomo CastiglioniEfniviður: Marmari & málmurÁrtal: 1967

Vörulýsing

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

Flos – Snoopy lampinn er heimsfrægt hönnunareintak frá Flos sem var hannaður af Achille Castiglioni & Pier Giacomo Castiglioni árið 1967. Lifandi persóna Castiglioni bræðrana kemur sterkt fram í Snoopy lampanum. Lampinn gefur hreina birtu í gegnum þykka glerplötu sem lýsir niður marmarafót lampans. Við þetta myndast einstök lýsing sem gefur heimilinu mikinn karakter. Lampinn er með innbyggðum dimmer sem er virkjaður með snertingu (Touch-sensor dimmer). Í Snoopy fer dimmanleg LED pera með E27 skrúfgangi (max 150W). Athugið að peran er ekki innifalin með lampanum heldur þarf að versla sér. Snoopy fóturinn er úr ljósum marmara en skermurinn er framleiddur í þremur litum; svartur, grænn og appelsínugulur.

Stærðir

H: 37 cm
B: 39,4 cm
Þyngd: 7,9 kg
Dimmanlegur: JÁ
Perustæði: E27
ATHUGIÐ að perur fylgja ekki með ljósinu
(72W dimmmanlegar LED perur)
220-250 v

Tengdar vörur

Scroll to Top