Karfa

Flos Toio Gólflampi

145.000 kr.

Vörulýsing

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Flos Toio Gólflampinn kemur í þremur litum, rauður, hvítur og svartur. Toio gólflampinn var hannaður af hinum heimsfrægu Castiglioni bræðrum, Achille og Pier Giacomo Castiglioni, árið 1962. Nafnið á lampanum, Toio er þýðing Castiglioni bræðrana á orðinu leikfang eða Toy. Lampinn er skemmtileg hönnun þar sem hann er saman settur úr hlutum sem fá nýtt hlutverk í nýju samhengi. Peran er eins og framljós á bíl og stöngin minnir á veiðistöng. Lampinn er dimmanlegur og með honum fylgir 300W auliPAR 56 MFL pera.

Vörunúmer: 437-f76000 Flokkar: , Vörumerki: Hönnuður: Achille og Pier Giacomo CastiglioniEfniviður: StálÁrtal: 1962

Vörulýsing

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Flos Toio Gólflampinn kemur í þremur litum, rauður, hvítur og svartur. Toio gólflampinn var hannaður af hinum heimsfrægu Castiglioni bræðrum, Achille og Pier Giacomo Castiglioni, árið 1962. Nafnið á lampanum, Toio er þýðing Castiglioni bræðrana á orðinu leikfang eða Toy. Lampinn er skemmtileg hönnun þar sem hann er saman settur úr hlutum sem fá nýtt hlutverk í nýju samhengi. Peran er eins og framljós á bíl og stöngin minnir á veiðistöng. Lampinn er dimmanlegur og með honum fylgir 300W auliPAR 56 MFL pera.

Stærðir

Ø ljósgjafi: 17 cm
Ø fótur: 21 cm
H: 1,58 – 1,95 m
Þyngd: 8,2 kg
Dimmanlegt: Já
Pera fylgjir lampanum!
300W aluPAR 56 MFL
220-240V
MAX 300W

Tengdar vörur

Scroll to Top