Karfa

Flos 265 Veggljós Black

165.000 kr.

Vörulýsing

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Flos 265 Veggljós Black. Veggljósið leit fyrst dagsins ljós árið 1973 og er eftir Paolo Rizzatto. Ljósið er með hreyfanlegum armi og því rosa flott inn í stofuna. Bæði virkar það yfir sófaborðin eða hjá sófunum í stofunni og í borðstofunni. Veggljósið er ekki dimmanlegt en auðvitað er hægt að fara aðrar leiðir til þess að dimma, t.d. með HUE peru eða tengja dimmer á innstunguna. Athugið að perurnar eru keyptar sér fyrir veggljósið.

Availability: Á lager

Casa Skeifan 8: Á lager
Casa Glerártorgi: Uppselt
Hafnartorg Gallery: Uppselt
Vefverslun: Á lager (Fá eintök)
Vörunúmer: 437-a0300030 Flokkar: , Vörumerki: Hönnuður: Paolo RizzattoEfniviður: SteypujárnÁrtal: 1973

Vörulýsing

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Flos 265 Veggljós Black. Veggljósið leit fyrst dagsins ljós árið 1973 og er eftir Paolo Rizzatto. Ljósið er með hreyfanlegum armi og því rosa flott inn í stofuna. Bæði virkar það yfir sófaborðin eða hjá sófunum í stofunni og í borðstofunni. Veggljósið er ekki dimmanlegt en auðvitað er hægt að fara aðrar leiðir til þess að dimma, t.d. með HUE peru eða tengja dimmer á innstunguna. Athugið að perurnar eru keyptar sér fyrir veggljósið.

Stærðir

L festing: 85 cm
L ljós: 205 cm
H festing: 35 cm
Dimmanlegt: Nei
Þ: 6,0 kg
MAX 75W
220-250V

Tengdar vörur

Scroll to Top