Karfa

ANGAN Deep Ocean Andlitsmaski

5.590 kr.

Vörulýsing

ANGAN er íslenskt, náttúrulegt húðvörumerki stofnað af Írisi Laxdal. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á hágæða húð- og baðvörum úr sjálfbærum, náttúrulegum og endurnýttum hráefnum úr íslenskri náttúru. ANGAN byggir á rótgrónum íslenskum hefðum og eru vörurnar unnar úr íslenskum jurtum og berjum sem hafa öfluga virkni og skila sér í árangursíkum húðvörum sem næra bæði líkama og sál. Vörurnar eru 100% umhverfisvænar, vegan og “cruelty free”, auk þess að vera lausar við paraben, sílikon, phthalates, súlföt og önnur óæskileg aukaefni.

Rakagefandi og mýkjandi andlitsmaski sem inniheldur náttúrulegan leir og villt íslensk sjávargrös. Sjávargrösin innihalda mikið af rakaefnum sem draga inn raka frá umhverfinu. Maskinn endurnærir og skilur húðina eftir hreina og endurnærða. Blandan inniheldur steinefni, vítamín og amínósýrur sem gefa húðinni raka og draga úr fínum línum. Mælt með fyrir allar húðgerðir.

Virkið maskann með vatni og blandið þar til áferð er orðin mjúk og kremkennd. Berist á hreina húð og forðist augnsvæðið. Skolið af með volgu vatni eftir 10 – 15 mínútur. Notið 1-2 sinnum í viku. Þú getur einnig notað aðrar tegundir af vökva til þess að bæta í maskann. Prófaðu til dæmis hrátt hunang, lífræna jógúrt, blómavatn eða te infusion til þess að búa til þína einstöku blöndu. Ef maska mæliskeiðin er notuð skal nota tvær skeiðar af vökva á móti tveim skeiðum af maska.

Availability: Á lager

Casa Skeifan 8: Uppselt
Casa Glerártorgi: Uppselt
Hafnartorg Gallery: Á lager
Vefverslun: Á lager (Fá eintök)
Vörunúmer: 966-27 Flokkur: Vörumerki:

Vörulýsing

ANGAN er íslenskt, náttúrulegt húðvörumerki stofnað af Írisi Laxdal. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á hágæða húð- og baðvörum úr sjálfbærum, náttúrulegum og endurnýttum hráefnum úr íslenskri náttúru. ANGAN byggir á rótgrónum íslenskum hefðum og eru vörurnar unnar úr íslenskum jurtum og berjum sem hafa öfluga virkni og skila sér í árangursíkum húðvörum sem næra bæði líkama og sál. Vörurnar eru 100% umhverfisvænar, vegan og “cruelty free”, auk þess að vera lausar við paraben, sílikon, phthalates, súlföt og önnur óæskileg aukaefni.

Rakagefandi og mýkjandi andlitsmaski sem inniheldur náttúrulegan leir og villt íslensk sjávargrös. Sjávargrösin innihalda mikið af rakaefnum sem draga inn raka frá umhverfinu. Maskinn endurnærir og skilur húðina eftir hreina og endurnærða. Blandan inniheldur steinefni, vítamín og amínósýrur sem gefa húðinni raka og draga úr fínum línum. Mælt með fyrir allar húðgerðir.

Virkið maskann með vatni og blandið þar til áferð er orðin mjúk og kremkennd. Berist á hreina húð og forðist augnsvæðið. Skolið af með volgu vatni eftir 10 – 15 mínútur. Notið 1-2 sinnum í viku. Þú getur einnig notað aðrar tegundir af vökva til þess að bæta í maskann. Prófaðu til dæmis hrátt hunang, lífræna jógúrt, blómavatn eða te infusion til þess að búa til þína einstöku blöndu. Ef maska mæliskeiðin er notuð skal nota tvær skeiðar af vökva á móti tveim skeiðum af maska.

Stærðir

30 gr

Tengdar vörur

Scroll to Top