Karfa

ANGAN Westfjords Handsápa

3.490 kr.

Vörulýsing

ANGAN er íslenskt, náttúrulegt húðvörumerki stofnað af Írisi Laxdal. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á hágæða húð- og baðvörum úr sjálfbærum, náttúrulegum og endurnýttum hráefnum úr íslenskri náttúru. ANGAN byggir á rótgrónum íslenskum hefðum og eru vörurnar unnar úr íslenskum jurtum og berjum sem hafa öfluga virkni og skila sér í árangursíkum húðvörum sem næra bæði líkama og sál. Vörurnar eru 100% umhverfisvænar, vegan og “cruelty free”, auk þess að vera lausar við paraben, sílikon, phthalates, súlföt og önnur óæskileg aukaefni.

Mild handsápa sem er hönnuð til daglegra nota. Nærandi aloe vera, aðalbláberjaþykkni og mild yfirborðsvirk efni endurheimta raka og láta hendurnar vera hreinar og endurnærðar. Náttúrulegur ilmurinn er undirstrikaður með einiberjum, lofnaðarblómi og garðablóðbergi sem flytur þig í ferðalag til afskekktra Vestfjarða. Hentar öllum húðgerðum.

Ekki til á lager

Vörunúmer: 966-62 Flokkur: Vörumerki:

Vörulýsing

ANGAN er íslenskt, náttúrulegt húðvörumerki stofnað af Írisi Laxdal. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á hágæða húð- og baðvörum úr sjálfbærum, náttúrulegum og endurnýttum hráefnum úr íslenskri náttúru. ANGAN byggir á rótgrónum íslenskum hefðum og eru vörurnar unnar úr íslenskum jurtum og berjum sem hafa öfluga virkni og skila sér í árangursíkum húðvörum sem næra bæði líkama og sál. Vörurnar eru 100% umhverfisvænar, vegan og “cruelty free”, auk þess að vera lausar við paraben, sílikon, phthalates, súlföt og önnur óæskileg aukaefni.

Mild handsápa sem er hönnuð til daglegra nota. Nærandi aloe vera, aðalbláberjaþykkni og mild yfirborðsvirk efni endurheimta raka og láta hendurnar vera hreinar og endurnærðar. Náttúrulegur ilmurinn er undirstrikaður með einiberjum, lofnaðarblómi og garðablóðbergi sem flytur þig í ferðalag til afskekktra Vestfjarða. Hentar öllum húðgerðum.

Stærðir

250 ml

Tengdar vörur

Scroll to Top