Skagerak - Fionia Bakki Tekk

Skagerak - Fionia Bakki Tekk

Framreiðslubakkinn er vönduð og falleg vara frá Skagerak. Skemmtilegt er að nota bakkann til þess að bera fram kaffi og annað snarl. Einnig er hann flott geymsla undir brauð, ávexti og annað í eldhúsinu. Ekki má þvo bakkann upp úr of heitu vatni og mikilvægt er að bera matarolíu á hann reglulega. Skagerak hóf framleiðslu á viðar gólfefni og gegnheilum stigum árið 1977 og hefur síðan þá framleitt trévöru í hæsta gæðaflokki.

Framleiðandi: Skagerak

Hönnuður: Skagerak

Vörunúmer: 410-S1600507

Lagerstaða: Til á lager

15.900 krEfniviður: Tekk


Stærð

L: 52cm B: 36cm H: 6cm

Tengdar vörur

Skagerak - Dania Skurðarbretti 50x27cm Tekk

Skagerak - Dania Skurðarbretti 35x24cm Tekk

Fyrirspurn um vöru