Karfa

Alessi – 829 Karfa

17.990 kr.

Vörulýsing

Alessi fæddist árið 1921 á Ítalíu og hefur smám saman þróast og orðið leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á vörum úr málmi. Stofnandi fyrirtækisins, Giovanni Alessi, hafði sérlega gott auga fyrir smáatriðum og lagði mikið upp úr gæðum og fulkominni lokaútkomu – eitthvað sem fyrirtækið hefur haft að leiðarljósi í gegn um árin. Mörg hönnunartákn hafa orðið til þegar frægir hönnuðir og arkítektar vinna í samstarfi við Alessi, t.d. Juicy Salif sítruspressan eftir Philippe Starck, 9093 ketillinn eftir Michael Graves og Anna G. upptakarinn eftir Alessandro Mendini.

Stálkörfurnar eru, líkt og flestar vörur Alessi, sannkölluð eilífðareign sem sómir sér vel í eldhúsinu. Körfurnar voru hannaðar árið 1948 og henta undir ávexti, til framreiðslu á nýbökuðu brauði o.fl.

Availability: Á lager

Casa Skeifan 8: Á lager
Casa Glerártorgi: Á lager
Hafnartorg Gallery: Uppselt
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 800-829 Flokkar: , , , Vörumerki: Hönnuður: Ufficio Tecnico AlessiEfniviður: 18/10 stálÁrtal: 1948

Vörulýsing

Alessi fæddist árið 1921 á Ítalíu og hefur smám saman þróast og orðið leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á vörum úr málmi. Stofnandi fyrirtækisins, Giovanni Alessi, hafði sérlega gott auga fyrir smáatriðum og lagði mikið upp úr gæðum og fulkominni lokaútkomu – eitthvað sem fyrirtækið hefur haft að leiðarljósi í gegn um árin. Mörg hönnunartákn hafa orðið til þegar frægir hönnuðir og arkítektar vinna í samstarfi við Alessi, t.d. Juicy Salif sítruspressan eftir Philippe Starck, 9093 ketillinn eftir Michael Graves og Anna G. upptakarinn eftir Alessandro Mendini.

Stálkörfurnar eru, líkt og flestar vörur Alessi, sannkölluð eilífðareign sem sómir sér vel í eldhúsinu. Körfurnar voru hannaðar árið 1948 og henta undir ávexti, til framreiðslu á nýbökuðu brauði o.fl.

Stærðir

L: 28 cm
B: 20 cm

Þvottaleiðbeiningar

Tengdar vörur

Scroll to Top