Karfa

Alessi – Dear Charlie Bananastandur

18.990 kr.

Vörulýsing

Alessi fæddist árið 1921 á Ítalíu og hefur smám saman þróast og orðið leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á vörum úr málmi. Stofnandi fyrirtækisins, Giovanni Alessi, hafði sérlega gott auga fyrir smáatriðum og lagði mikið upp úr gæðum og fulkominni lokaútkomu – eitthvað sem fyrirtækið hefur haft að leiðarljósi í gegn um árin. Mörg hönnunartákn hafa orðið til þegar frægir hönnuðir og arkítektar vinna í samstarfi við Alessi, t.d. Juicy Salif sítruspressan eftir Philippe Starck, 9093 ketillinn eftir Michael Graves og Anna G. upptakarinn eftir Alessandro Mendini.

Dear Charlie bananastandurinn líkist stilk með greinum sem bananarnir njóta sín á, og þroskast hægar að auki. Standurinn er fallegur skúlptúr í eldhúsið en einnig má jafn vel nýta hann undir skartgripi.

Availability: Á lager

Casa Skeifan 8: Á lager
Casa Glerártorgi: Uppselt (Sýningareintak)
Hafnartorg Gallery: Uppselt
Vefverslun: Á lager (Fá eintök)
Vörunúmer: 800-jt01 Flokkar: , , , Vörumerki: Hönnuður: John TruexEfniviður: Krómhúðað zamak

Vörulýsing

Alessi fæddist árið 1921 á Ítalíu og hefur smám saman þróast og orðið leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á vörum úr málmi. Stofnandi fyrirtækisins, Giovanni Alessi, hafði sérlega gott auga fyrir smáatriðum og lagði mikið upp úr gæðum og fulkominni lokaútkomu – eitthvað sem fyrirtækið hefur haft að leiðarljósi í gegn um árin. Mörg hönnunartákn hafa orðið til þegar frægir hönnuðir og arkítektar vinna í samstarfi við Alessi, t.d. Juicy Salif sítruspressan eftir Philippe Starck, 9093 ketillinn eftir Michael Graves og Anna G. upptakarinn eftir Alessandro Mendini.

Dear Charlie bananastandurinn líkist stilk með greinum sem bananarnir njóta sín á, og þroskast hægar að auki. Standurinn er fallegur skúlptúr í eldhúsið en einnig má jafn vel nýta hann undir skartgripi.

Stærðir

H: 30 cm
L: 16,5 cm
D: 30 cm

Tengdar vörur

Scroll to Top