Karfa

Bialetti – Mjólkurflóari Rafmagns

Bialetti mjólkurflóari rafmagns – svo þægilegur í notkun að þú varla trúir því. Með rafmagns mjólkurflóaranum tekur aðeins örskamma stund að flóa fullkomna, kremkennda mjólk fyrir gómsætan kaffidrykk. Það eina sem þú þarft að gera er að velja ýta á takka og bíða í örskamma stund eftir hinni fullkomnu froðu. Froðan + espresso skot gerir hin fullkomna Cappuchino bolla. Hægt er að skipta út gormi í botni flóarans til þess að gera léttflóaða mjólk sem hentar betur fyrir Latte gerð. Þetta er gert með einu auðveldu handbragði. Stálflóarinn er síðan með auka virkni en í honum er hægt að flóa kalda froðu til þess að nota í ískaffi. Algjörlega frábær eign fyrir þá sem kunna að meta góðan latte, cappuccino, mocha. eða ískaffi.

 

Athugið að það getur skipt miklu máli hvaða mjólk er notuð. Til að mynda flóast ekki Nýmjólk eða Léttmjólk á meðan hægt er að búa til fína froðu með Fjörmjólk. Við mælum samt hiklaust með G-mjólkinni vegna þess að hún flóast vel og bragðast vel í öllum kaffidrykkjum. Möndlumjólkin hentar líka rosa vel.  Hægt er að flóa allt að 150ml af mjólk (80-120sek) eða hita allt að 300ml (100-160sek) í einu. Stál flóarinn er aðeins minni að ummáli en þeir sem litaðir eru, þar er hægt að flóa um 115 ml og hita um 240 ml.

Bialetti – Mjólkurflóari Rafmagns Read More »

Bialetti – Mjólkurflóari f/Helluborð

Bialetti Tuttocrema mjólkurflóarinn er svo einfaldur og þægilegur í notkun. Flóarinn er fylltur, u.þ.b. 1/3, af mjólk og settur á helluna. Mjólkin er hituð aðeins (ca. 65 °c) og síðan „strokkuð“ nokkrum sinnum til að fá flauelsmjúka, flóaða mjólk á augabragði. Mikilvægt er hér að hita ekki mjólkina það mikið að hún sé nálægt því að sjóða. Gott er að miða við rúmlega heitapottshita. Froðan + espresso skot gerir hin fullkomna Cappuchino bolla. Einnig er auðvitað hægt að sleppa því að strokka mjólkina og búa sér þannig til einn strangheiðarlegan Latte bolla. Algjörlega frábær eign fyrir þau sem kunna að meta góða kaffidrykki. Auðvelt er að skola úr flóaranum í vaskinum þar sem hann er Teflonhúðaður. Einnig má setja hann í uppþvottavél.

Athugið að það getur skipt miklu máli hvers konar mjólk er notuð. Til að mynda flóast ekki Nýmjólk eða Léttmjólk en hægt er að búa til fína froðu með Fjörmjólk. Við mælum samt hiklaust með G-mjólkinni vegna þess að hún flóast vel og bragðast vel í öllum kaffidrykkjum. Möndlumjólkin hentar líka mjög vel.

Hægt er að flóa allt að 150ml af mjólk (80-120 sek) eða hita allt að 300 ml (100-160 sek) í einu. Athugið að flóarinn er úr áli og virkar því ekki á spanhelluborð.

Bialetti – Mjólkurflóari f/Helluborð Read More »

Bialetti – Mjólkurkanna

Bialetti – Mjólkurkanna. Fyrirtækið Bialetti er kunnulegt mörgum enda er klassíska mokkakannan frá fyrirtækinu ein sú vinsælasta í heimi. Í dag framleiðir Bialetti úrval af mokka- og pressukönnum ásamt mjólkurflóurum og aukahlutum fyrir kaffi og te. Mjólkurkannan er tilvalin til að flóa í mjólk og er hún fáanleg í þrem stærðum. Hægt er að hita upp mjólkina í könnunni á öllum tegundum helluborða. Mjólkurkannan kemur í þremur stærðum: 300 ml, 500 ml og 750 ml.

Bialetti – Mjólkurkanna Read More »

Bialetti – Mokkakanna Rauður

Bialetti Mokkakanna Rauður litur. Mokka kannan virkar þannig að vatn er sett í botninn á henni og kaffið í sérstakt hólf að ofan. Við suðu mun vatnið eimast í gegnum kaffikorginn og safnast fyrir í efra hólfi könnunar. Italia mokkakannan virkar á allar tegundir helluborða, nema spanhelluborð. Það var árið 1933 sem ítalski verkfræðingurinn Alfonso Bialetti hannaði hina byltingakenndu mokkakönnu og varð fyrirtækið í kjölfarið einn fremsti ítalski framleiðandi á kaffivélum. Mokkakannan breytti því hvernig fólk drakk kaffi og hafði gífurleg áhrif á ítalska kaffimenningu en ekki leið á löngu þar til kannan hafði dreift sér á heimili um allan heim.

 

Bialetti Mokkakanna rauður –  kemur í tveimur stærðum, sem 3 bolla kanna og 6 bolla kanna. Stundum getur verið vandi að velja stærð á könnu en þá er gott að miða við að 3 bolla mokkakannan er flott fyrir einn eða tvo að deila en 6 bolla kannan er flott fyrir tvo til þrjá að deila. Bollastærðin er neflilega miðuð út frá espresso stærð en espresso bollar eru um 10 cl að stærð. Hefðbundni ”íslenski” morgunbollinn er töluvert stærri. Það má alls ekki setja mokkakönnuna í uppþvottavél og ekki er nauðsynlegt að þvo hana með sápu heldur. Best er að handþvo könnuna með heitu vatni.

 

Bialetti – Mokkakanna Rauður Read More »

Bialetti – Mokkakanna Svartur

Bialetti Mokkakanna Svartur litur. Mokka kannan virkar þannig að vatn er sett í botninn á henni og kaffið í sérstakt hólf að ofan. Við suðu mun vatnið eimast í gegnum kaffikorginn og safnast fyrir í efra hólfi könnunar. Italia mokkakannan virkar á allar tegundir helluborða, nema spanhelluborð. Það var árið 1933 sem ítalski verkfræðingurinn Alfonso Bialetti hannaði hina byltingakenndu mokkakönnu og varð fyrirtækið í kjölfarið einn fremsti ítalski framleiðandi á kaffivélum. Mokkakannan breytti því hvernig fólk drakk kaffi og hafði gífurleg áhrif á ítalska kaffimenningu en ekki leið á löngu þar til kannan hafði dreift sér á heimili um allan heim. Það má alls ekki setja mokkakönnuna í uppþvottavél og ekki er nauðsynlegt að þvo hana með sápu heldur. Best er að handþvo könnuna með heitu vatni.

 

Bialetti Mokkakanna svört kemur í tveimur stærðum, sem 3 bolla kanna og 6 bolla kanna. Stundum getur verið vandi að velja stærð á könnu en þá er gott að miða við að 3 bolla mokkakannan er flott fyrir einn eða tvo að deila en 6 bolla kannan er flott fyrir tvo til þrjá að deila. Bollastærðin er neflilega miðuð út frá espresso stærð en espresso bollar eru um 10 cl að stærð. Hefðbundni ”íslenski” morgunbollinn er töluvert stærri.

Bialetti – Mokkakanna Svartur Read More »

Bialetti – Brikka Mokkakanna

Bialetti Brikka mokkakannan gerir fullkomið froðukennt kaffi. Brikkan virkar á allar tegundir helluborða nema spanhelluborð. Það var árið 1933 sem ítalski verkfræðingurinn Alfonso Bialetti hannaði hina byltingakenndu mokkakönnu og varð fyrirtækið í kjölfarið einn fremsti ítalski framleiðandi á kaffivélum. Mokkakannan breytti því hvernig fólk drakk kaffi og hafði gífurleg áhrif á ítalska kaffimenningu en ekki leið á löngu þar til kannan hafði dreift sér á heimili um allan heim. Kannan virkar þannig að vatn er sett í botninn á henni og kaffið í sérstakt hólf að ofan. Við suðu mun vatnið eimast í gegnum kaffikorginn og safnast fyrir í könnunni.

 

Brikka mokkakannan kom ný á markað 2018 og hefur innbyggðan sérstakan þrýstijafnara sem býr til extra-froðukennt kaffi. Brikkan kemur í tveimur stærðum, sem 2 bolla kanna og 4 bolla kanna. Stundum getur verið vandi að velja stærð á könnu en þá er gott að miða við að 2 bolla mokkakannan er flott fyrir einn en 4 bolla kannan er flott fyrir tvo að deila. Bollastærðin er neflilega miðuð út frá espresso stærð en espresso bollar eru um 10 cl að stærð. Hefðbundni ”íslenski” morgunbollinn er töluvert stærri. Það má alls ekki setja mokkakönnuna í uppþvottavél og ekki er nauðsynlegt að þvo hana með sápu heldur. Best er að handþvo könnuna með heitu vatni.

Bialetti – Brikka Mokkakanna Read More »

Bialetti – Mokkakanna f/Spanhelluborð Svartur

Bialetti mokkakannan fyrir Spanhelluborð er fullkomin gjöf fyrir þá sem elska kaffi. Span kaffikannan er hönnuð fyrir allar tegundir helluborða, líka spanhelluborð .Það var árið 1933 sem ítalski verkfræðingurinn Alfonso Bialetti hannaði hina byltingakenndu mokkakönnu og varð fyrirtækið í kjölfarið einn fremsti ítalski framleiðandi á kaffivélum. Mokkakannan breytti því hvernig fólk drakk kaffi og hafði gífurleg áhrif á ítalska kaffimenningu en ekki leið á löngu þar til kannan hafði dreift sér á heimili um allan heim. Kannan virkar þannig að vatn er sett í botninn á henni og kaffið í sérstakt hólf að ofan. Við suðu mun vatnið eimast í gegnum kaffikorginn og safnast fyrir í könnunni.

 

Bialetti  mokkakannan fyrir spanhelluborð kemur í tveimur stærðum, sem 4 bolla kanna og 6 bolla kanna. Stundum getur verið vandi að velja stærð á könnu en þá er gott að miða við að 4 bolla mokkakannan er flott fyrir tvo að deila en 6 bolla kannan er flott fyrir þrjá að deila. Bollastærðin er neflilega miðuð út frá espresso stærð en espresso bollar eru um 10 cl að stærð. Hefðbundni ”íslenski” morgunbollinn er töluvert stærri. Bialetti Span mokkakannan er flott gjöf á góðu verði. Það má alls ekki setja mokkakönnuna í uppþvottavél og ekki er nauðsynlegt að þvo hana með sápu heldur. Best er að handþvo könnuna með heitu vatni.

Bialetti – Mokkakanna f/Spanhelluborð Svartur Read More »

Bialetti – Mokkakanna f/Spanhelluborð Rauður

Bialetti mokkakannan fyrir Spanhelluborð er fullkomin gjöf fyrir þá sem elska kaffi. Span kaffikannan er hönnuð fyrir allar tegundir helluborða, líka spanhelluborð .Það var árið 1933 sem ítalski verkfræðingurinn Alfonso Bialetti hannaði hina byltingakenndu mokkakönnu og varð fyrirtækið í kjölfarið einn fremsti ítalski framleiðandi á kaffivélum. Mokkakannan breytti því hvernig fólk drakk kaffi og hafði gífurleg áhrif á ítalska kaffimenningu en ekki leið á löngu þar til kannan hafði dreift sér á heimili um allan heim. Kannan virkar þannig að vatn er sett í botninn á henni og kaffið í sérstakt hólf að ofan. Við suðu mun vatnið eimast í gegnum kaffikorginn og safnast fyrir í könnunni.

 

Bialetti  mokkakannan fyrir spanhelluborð kemur í tveimur stærðum, sem 4 bolla kanna og 6 bolla kanna. Stundum getur verið vandi að velja stærð á könnu en þá er gott að miða við að 4 bolla mokkakannan er flott fyrir tvo að deila en 6 bolla kannan er flott fyrir þrjá að deila. Bollastærðin er neflilega miðuð út frá espresso stærð en espresso bollar eru um 10 cl að stærð. Hefðbundni ”íslenski” morgunbollinn er töluvert stærri. Bialetti Span mokkakannan er flott gjöf á góðu verði. Það má alls ekki setja mokkakönnuna í uppþvottavél og ekki er nauðsynlegt að þvo hana með sápu heldur. Best er að handþvo könnuna með heitu vatni.

Bialetti – Mokkakanna f/Spanhelluborð Rauður Read More »

Bialetti – Venus Span Mokkakanna

Bialetti – Venus Kaffikanna. Venus mokkakannan er fullkomin gjöf fyrir þá sem elska kaffi. Venus týpan er hönnuð fyrir allar tegundir helluborða, líka spanhelluborð (undantekning er 2 bolla Venus). Það var árið 1933 sem ítalski verkfræðingurinn Alfonso Bialetti hannaði hina byltingakenndu mokkakönnu og varð fyrirtækið í kjölfarið einn fremsti ítalski framleiðandi á kaffivélum. Mokkakannan breytti því hvernig fólk drakk kaffi og hafði gífurleg áhrif á ítalska kaffimenningu en ekki leið á löngu þar til kannan hafði dreift sér á heimili um allan heim. Ítalska mokkakannan virkar þannig að vatn er sett í botninn á henni og kaffið í sérstakt hólf að ofan. Við suðu mun vatnið eimast í gegnum kaffikorginn og safnast fyrir í efra hólfi könnunar. Það má alls ekki setja mokkakönnuna í uppþvottavél og ekki er nauðsynlegt að þvo hana með sápu heldur. Best er að handþvo könnuna með heitu vatni.

 

Bialetti Venus Mokkakanna –  kemur í fjórum stærðum, sem 2 bolla kanna,  3 bolla, 6 bolla og 10 bolla mokkakanna. Stundum getur verið vandi að velja stærð á könnu en þá er gott að miða við að 3 bolla mokkakannan er flott fyrir einn eða tvo að deila en 6 bolla kannan er flott fyrir tvo til þrjá að deila. Bollastærðin er neflilega miðuð út frá espresso stærð en espresso bollar eru um 10 cl að stærð. Hefðbundni ”íslenski” morgunbollinn er töluvert stærri. Það má þvo Venus mokkakönnuna í uppþvottavél þó það sé alls ekki nauðsynlegt því auðvelt er að skola úr henni með heitu vatni. Venus 2 bolla mokkakannan virkar EKKI á spanhelluborð eins og hinar Venus könnurnar vegna þess að hún er með of lítið neðra yfirborð.

Bialetti – Venus Span Mokkakanna Read More »

Mokkakanna frá Bialetti.

Bialetti – Mokkakanna Restyle

Bialetti – Moka Express Kaffikanna. Fyrirtækið Bialetti er kunnulegt mörgum enda er klassíska mokkakannan frá fyrirtækinu ein sú vinsælasta í heimi. Kannan virkar þannig að vatn er sett í botninn á henni og kaffið í sérstakt hólf að ofan. Við suðu mun vatnið eimast í gegnum kaffikorginn og safnast fyrir í könnunni.  Í dag framleiðir Bialetti kaffikönnurnar í ýmsum litum og útfærslum svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Moka Express könnurnar ganga á allar tegundir helluborða nema span. Ávalt skal handþvo mokka könnuna, óþarfi að nota sápu heldur skolar maður bara úr henni og burstar með svampi eða uppþvottabursta.

 

Stundum getur verið vandi að velja stærð á könnu en þá er gott að miða við að 3 bolla mokkakannan er flott fyrir einn eða tvo að deila en 6 bolla kannan er flott fyrir tvo til þrjá að deila. Bollastærðin er neflilega miðuð út frá espresso stærð en espresso bollar eru um 10 cl að stærð. Hefðbundni ”íslenski” morgunbollinn er töluvert stærri. Restyle útgáfan af mokka könnunni silfurlituð, rétt eins og upprunalega mokkakannan var hönnuð og kemur í fimm stærðum.

Bialetti – Mokkakanna Restyle Read More »

Scroll to Top