Karfa

Kartell – Componibili Hirsla 2ja Hæða

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Upprunalega ætluðu þau aðeins að framleiða aukahluti fyrir bíla og aðrar smávörur úr plasti en árið 1958 hóf fyrirtækið að framleiða ljósabúnað og síðar húsgögn. Árið 1988 gáfu þau fyrirtækið tengdasyni sínum, Claudio Luti, sem hafði bakgrunn í fatahönnun og tísku. Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell.

Componibili hirslurnar hannaði Anna Castelli Ferrieri með það í huga að útbúa hirslur sem myndu nýtast undir hvað sem er, hvar sem er. Henni heppnaðist afskaplega vel til og í dag má finna finna Componibili hirslurnar á Centre Georges Pompidou safninu í París og Museum of Modern Art í New York.

Kartell – Componibili Hirsla 2ja Hæða Read More »

Kartell – Componibili Hirsla 3ja Hæða

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Upprunalega ætluðu þau aðeins að framleiða aukahluti fyrir bíla og aðrar smávörur úr plasti en árið 1958 hóf fyrirtækið að framleiða ljósabúnað og síðar húsgögn. Árið 1988 gáfu þau fyrirtækið tengdasyni sínum, Claudio Luti, sem hafði bakgrunn í fatahönnun og tísku. Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell.

Componibili hirslurnar hannaði Anna Castelli Ferrieri með það í huga að útbúa hirslur sem myndu nýtast undir hvað sem er, hvar sem er. Henni heppnaðist afskaplega vel til og í dag má finna finna Componibili hirslurnar á Centre Georges Pompidou safninu í París og Museum of Modern Art í New York.

Kartell – Componibili Hirsla 3ja Hæða Read More »

Kartell – Battery Lampi Chrome & Gold

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Upprunalega ætluðu þau aðeins að framleiða aukahluti fyrir bíla og aðrar smávörur úr plasti en árið 1958 hóf fyrirtækið að framleiða ljósabúnað og síðar húsgögn. Árið 1988 gáfu þau fyrirtækið tengdasyni sínum, Claudio Luti, sem hafði bakgrunn í fatahönnun og tísku. Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell.

Battery lampinn er hannaður af Ferruccio Laviani en þessi frábæri listamaður hefur hannað ótalmargt fyrir Kartell. Battery lampinn er þeim kostum gæddum að ganga fyrir batteríi líkt og nafn hans gefur til kynna. Lampinn er hlaðinn í 5 klst og síðan er hægt að hafa kveikt á honum stanslaust í 6 klst. Aðrir kostir við lampann er að í honum er LED pera svo hann hitnar ekki og það er engin snúra sem hamlar honum svo hægt er að hafa hann á hvaða stað sem er.

Kartell – Battery Lampi Chrome & Gold Read More »

Kartell – Battery Lampi Amber

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Upprunalega ætluðu þau aðeins að framleiða aukahluti fyrir bíla og aðrar smávörur úr plasti en árið 1958 hóf fyrirtækið að framleiða ljósabúnað og síðar húsgögn. Árið 1988 gáfu þau fyrirtækið tengdasyni sínum, Claudio Luti, sem hafði bakgrunn í fatahönnun og tísku. Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell.

Battery lampinn er hannaður af Ferruccio Laviani en þessi frábæri listamaður hefur hannað ótalmargt fyrir Kartell. Battery lampinn er þeim kostum gæddum að ganga fyrir batteríi líkt og nafn hans gefur til kynna. Lampinn er hlaðinn í 5 klst og síðan er hægt að hafa kveikt á honum stanslaust í 6 klst. Aðrir kostir við lampann er að í honum er LED pera svo hann hitnar ekki og það er engin snúra sem hamlar honum svo hægt er að hafa hann á hvaða stað sem er.

Kartell – Battery Lampi Amber Read More »

Vörumerki

Vörumerki Angan er íslenskt, náttúrulegt húðvörumerki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu á hágæða húð- og baðvörum úr sjálfbærum, náttúrulegum og endurnýttum hráefnum úr íslenskri náttúru sem eru áhrifaríkar fyrir húðina. Þau handframleiða vörurnar með alúð til þess að tryggja virkni og gæði. ANGAN er með innihaldsefni sem róa ertingu, mýkja húðina, auka

Vörumerki Read More »

Casa – forsíða

LAGERSALA – 50% afsláttur af völdum vörum Frandsen – Ball Borðlampi Mat… 19.900 kr. 9.950 kr. Setja í körfu Umage – Eos Kúpa Micro Grey 9.000 kr. 4.500 kr. Setja í körfu Kartell – Piuma Stóll Rust Or… 64.900 kr. 32.450 kr. Frekari upplýsingar Frandsen – Minneapolis Borðla… 41.900 kr. 20.950 kr. Veldu kosti Skoða nánar Janúarútsala 50-70% afsláttur Skoða vörur Borðstofuborð Hægindastólar

Casa – forsíða Read More »

Scroll to Top