Karfa

Kartell – A.I. Stóll

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Upprunalega ætluðu þau aðeins að framleiða aukahluti fyrir bíla og aðrar smávörur úr plasti en árið 1958 hóf fyrirtækið að framleiða ljósabúnað og síðar húsgögn. Árið 1988 gáfu þau fyrirtækið tengdasyni sínum, Claudio Luti, sem hafði bakgrunn í fatahönnun og tísku. Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell.

Philippe Starck hannaði A.I. stólinn fyrir Kartell með Autodesk gervigreindarhugbúnaði til að búa til öflugan og stöðugan stól úr 100% endurunnu plasti (thermoplastic technopolymer) og er hann sá fyrsti í heiminum sem hannaður er með gervigreind. Stóllinn vann til hönnunarverðlauna reddot árið 2020. Allar útgáfur stólsins og frekari upplýsingar um hann má finna í meðfylgjandi Pdf-skjali.

Kartell – A.I. Stóll Read More »

Kartell – Easy loftljós

**Ekki er hægt að skila eða skipta vöru.

Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell. EASY loftljósið frá Kartell var hannað af Ferruccio laviano árið 2013. Ljósið er ílangt og kemur mjög vel út yfir eldhúseyju með öðru eins ljósi. Einnig er hægt að grúppa þau saman tvo eða þrjú. Hægt er að skoða ljósið nánar í meðfylgjandi Pdf-skjali.

Kartell – Easy loftljós Read More »

Kartell – Jellies Snagi 19cm

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Upprunalega ætluðu þau aðeins að framleiða aukahluti fyrir bíla og aðrar smávörur úr plasti en árið 1958 hóf fyrirtækið að framleiða ljósabúnað og síðar húsgögn. Árið 1988 gáfu þau fyrirtækið tengdasyni sínum, Claudio Luti, sem hafði bakgrunn í fatahönnun og tísku. Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell.

Jellies snagarnir fást í þrem týpum og fimm litum sem fallegt er að blanda saman.

Kartell – Jellies Snagi 19cm Read More »

Kartell – Jellies Snagi 9,5cm

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Upprunalega ætluðu þau aðeins að framleiða aukahluti fyrir bíla og aðrar smávörur úr plasti en árið 1958 hóf fyrirtækið að framleiða ljósabúnað og síðar húsgögn. Árið 1988 gáfu þau fyrirtækið tengdasyni sínum, Claudio Luti, sem hafði bakgrunn í fatahönnun og tísku. Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell.

Jellies snagarnir fást í þrem týpum og fimm litum sem fallegt er að blanda saman.

Kartell – Jellies Snagi 9,5cm Read More »

Kartell – Jellies Snagi 13cm

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Upprunalega ætluðu þau aðeins að framleiða aukahluti fyrir bíla og aðrar smávörur úr plasti en árið 1958 hóf fyrirtækið að framleiða ljósabúnað og síðar húsgögn. Árið 1988 gáfu þau fyrirtækið tengdasyni sínum, Claudio Luti, sem hafði bakgrunn í fatahönnun og tísku. Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell.

Jellies snagarnir fást í þrem týpum og fimm litum sem fallegt er að blanda saman.

Kartell – Jellies Snagi 13cm Read More »

Kartell – Planet Gólflampi 130cm Crystal

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Upprunalega ætluðu þau aðeins að framleiða aukahluti fyrir bíla og aðrar smávörur úr plasti en árið 1958 hóf fyrirtækið að framleiða ljósabúnað og síðar húsgögn. Árið 1988 gáfu þau fyrirtækið tengdasyni sínum, Claudio Luti, sem hafði bakgrunn í fatahönnun og tísku. Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell.

Planet línuna hannaði Tokujin Yoshioka árið 2016 og inniheldur hún loftljós, borðlampa og gólflampa í þrem litum. Ljósin hafa innbyggða LED lýsingu og gefa frá sér einstaklega fallega birtu sem hægt er að stýra með dimmer.

,,The new Planet lamp actually springs from this feeling I have with the material. A scintillating object whose multifaceted surface diffuses the light in a random fashion, an effect that has also been achieved by working on the thickness of the transparent plastic material.”
– Tokujin Yoshioka

Kartell – Planet Gólflampi 130cm Crystal Read More »

Kartell – Louis Ghost Stóll Crystal

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Upprunalega ætluðu þau aðeins að framleiða aukahluti fyrir bíla og aðrar smávörur úr plasti en árið 1958 hóf fyrirtækið að framleiða ljósabúnað og síðar húsgögn. Árið 1988 gáfu þau fyrirtækið tengdasyni sínum, Claudio Luti, sem hafði bakgrunn í fatahönnun og tísku. Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell.

Louis Ghost stóllinn var hannaður af hinum heimsfræga listamanni Philippe Starck árið 2002. Þó svo að stóllinn sé úr plasti er hann einstaklega sterkbyggður og erfitt að rispa. Louis Ghost stólinn er stílhrein og tímalaus hönnun sem passar hvar sem er inn á heimilið.

Kartell – Louis Ghost Stóll Crystal Read More »

Kartell – Masters Stóll

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Upprunalega ætluðu þau aðeins að framleiða aukahluti fyrir bíla og aðrar smávörur úr plasti en árið 1958 hóf fyrirtækið að framleiða ljósabúnað og síðar húsgögn. Árið 1988 gáfu þau fyrirtækið tengdasyni sínum, Claudio Luti, sem hafði bakgrunn í fatahönnun og tísku. Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell.

Masters stóllinn eftir þá Philippe Starck og Eugeni Quitlet hefur hlotið mörg virt verðlaun eins og Good Design Award 2010 og Reddot Design Award 2013. Starck er einn af virtustu og þekktustu hönnuðum Evrópu og kemur því ekki á óvart hversu miklar eftirtektir þessi fallegi stóll hefur fengið. Stóllinn hefur sérkennilegt og skemmtilegt útlit og því mjög eftirminnilegur. Sætishæð stólsins er 46cm og hann er framleiddur í mörgum litum sem sjá má nánar í meðfylgjandi Pdf-skjali.

Kartell – Masters Stóll Read More »

Kartell – Componibili Hirsla 4ra Hæða

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Upprunalega ætluðu þau aðeins að framleiða aukahluti fyrir bíla og aðrar smávörur úr plasti en árið 1958 hóf fyrirtækið að framleiða ljósabúnað og síðar húsgögn. Árið 1988 gáfu þau fyrirtækið tengdasyni sínum, Claudio Luti, sem hafði bakgrunn í fatahönnun og tísku. Claudio hafði áður starfað hjá Versace og með ást á fullkomnun og smekklegri hönnun varð þetta nýtt upphaf Kartell. Hann leitaði eftir samstarfi við hönnuði og arkítekta, eins og Philippe Starck, Ferruccio Laviani, Patricia Urquiola o.fl., en þau hafa hannað vörur fyrir fyrirtækið sem í dag eru einkenni Kartell.

Componibili hirslurnar hannaði Anna Castelli Ferrieri með það í huga að útbúa hirslur sem myndu nýtast undir hvað sem er, hvar sem er. Henni heppnaðist afskaplega vel til og í dag má finna finna Componibili hirslurnar á Centre Georges Pompidou safninu í París og Museum of Modern Art í New York.

Kartell – Componibili Hirsla 4ra Hæða Read More »

Scroll to Top