Karfa

Natuzzi – Duca Rafmagnssófi L: 212 cm

Verð frá: 799.000 kr.1.109.000 kr.

Vörulýsing

Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu þeirra. Allir Natuzzi sófarnir eru hannaðir og framleiddir á Ítalíu undir ströngu gæðaeftirliti.

 

Þú þarft ekki annað en að horfa á Duca sófann til þess að vita hversu þægilegur hann er; breiðir armar, djúp sæti og aðlaganlegur höfuðpúði.  Fótskemillinn á Duca rafmagnssófanum hreyfist óháður bakinu en þannig er hægt að koma sér fyrir í hinni fullkomnu hvíldarstöðu hverju sinni. Yfirburðar þægindi og gæði á sanngjörnu verði. Hægt er að panta Duca sem staka sófa í nokkrum mismunandi stærðum og sem rafmagnssófa, sjá nánar í meðfylgjandi Pdf-skjali.

 

Verð á Natuzzi sófunum getur verið nokkuð mismunandi út frá því hvaða áklæði er valið. Hægt er að velja annars vegar um leðuráklæði og hinsvegar um tauáklæði. Þessar mismunandi týpur áklæða koma síðan í nokkrum gæðaflokkum. Hægt er að skoða mismun á milli áklæðistegunda á hægri spássíu.

SKU: 444-2959346 Categories: , , Tag: Hönnuður: Natuzzi Design TeamEfniviður: Leður eða tauáklæðiAfhendingartími: 14-16 vikur

Vörulýsing

Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu þeirra. Allir Natuzzi sófarnir eru hannaðir og framleiddir á Ítalíu undir ströngu gæðaeftirliti.

 

Þú þarft ekki annað en að horfa á Duca sófann til þess að vita hversu þægilegur hann er; breiðir armar, djúp sæti og aðlaganlegur höfuðpúði.  Fótskemillinn á Duca rafmagnssófanum hreyfist óháður bakinu en þannig er hægt að koma sér fyrir í hinni fullkomnu hvíldarstöðu hverju sinni. Yfirburðar þægindi og gæði á sanngjörnu verði. Hægt er að panta Duca sem staka sófa í nokkrum mismunandi stærðum og sem rafmagnssófa, sjá nánar í meðfylgjandi Pdf-skjali.

 

Verð á Natuzzi sófunum getur verið nokkuð mismunandi út frá því hvaða áklæði er valið. Hægt er að velja annars vegar um leðuráklæði og hinsvegar um tauáklæði. Þessar mismunandi týpur áklæða koma síðan í nokkrum gæðaflokkum. Hægt er að skoða mismun á milli áklæðistegunda á hægri spássíu.

Stærðir

L: 212 cm
D: 108 – 160 cm
H sæti: 46 cm
H bak: 78 – 102 cm

Tengdar vörur

Scroll to Top