Karfa

Robert Welch – Gler fyrir Hurricane Kertastjaka

Robert Welch opnaði sitt fyrsta stúdíó árið 1955 í Cotswold, Bretlandi, eftir að hafa yfirgefið the Royal College of Art og ekki leið á löngu þar til hann hafði öðlast orðspor fyrir yfirburði í bæði hönnun og framleiðslu á vörum úr ryðfríu stáli. Í dag stýra börn Robert Welch fyrirtækinu, enn í sömu byggingu og ævintýrið hófst fyrir yfir 60 árum, þar sem ástríða fyrir tímalausri og klassískri gæðahönnun er höfð í fyrirrúmi.

Drift línan inniheldur fallega aukahluti fyrir heimilið úr hágæða 18/10 stáli. Drift kertastjakinn samanstendur af botni úr flæðandi stáli sem minnir á öldugang, og glersívaling sem umlykur kertið.

Robert Welch – Gler fyrir Hurricane Kertastjaka Read More »

Robert Welch – Malvern Barnahnífapör 3stk

Robert Welch opnaði sitt fyrsta stúdíó árið 1955 í Cotswold, Bretlandi, eftir að hafa yfirgefið the Royal College of Art og ekki leið á löngu þar til hann hafði öðlast orðspor fyrir yfirburði í bæði hönnun og framleiðslu á vörum úr ryðfríu stáli. Í dag stýra börn Robert Welch fyrirtækinu, enn í sömu byggingu og ævintýrið hófst fyrir yfir 60 árum, þar sem ástríða fyrir tímalausri og klassískri gæðahönnun er höfð í fyrirrúmi.

Malvern hnífapörin hafa einfaldar, hreinar línur með ferköntuðum handföngum sem liggja fallega á borði. Malvern línan er nefnd eftir hæðum nálægt æskuheimili Robert Welch, og er hún ein af vinsælustu hnífaparalínum fyrirtækisins. Barnahnífaparasettið inniheldur hníf, gaffal og skeið.

Robert Welch – Malvern Barnahnífapör 3stk Read More »

Robert Welch – Radford Barnahnífapör 3stk

Robert Welch opnaði sitt fyrsta stúdíó árið 1955 í Cotswold, Bretlandi, eftir að hafa yfirgefið the Royal College of Art og ekki leið á löngu þar til hann hafði öðlast orðspor fyrir yfirburði í bæði hönnun og framleiðslu á vörum úr ryðfríu stáli. Í dag stýra börn Robert Welch fyrirtækinu, enn í sömu byggingu og ævintýrið hófst fyrir yfir 60 árum, þar sem ástríða fyrir tímalausri og klassískri gæðahönnun er höfð í fyrirrúmi.

Radford línan er svo sannarlega nútímaleg klassík en þessi tímalausu hnífapör hannaði Robert Welch fyrst árið 1984 með innblástur frá lögun og þyngd georgískra hnífapara. Árið 2003 var línan endurvakin í minningu Robert Welch og er í dag ein allra vinsælasta lína fyrirtækisins. Radford hnífapörin unnu til German Design Award árið 2020. Radford barnahnífaparasettið inniheldur matargaffal, matarhníf og súpuskeið.

Hnífapörin má þvo á stuttu prógrammi í uppþvottavél (65°-75°c) en forðast skal að hafa málm sem ekki er úr ryðfríu stáli með í uppþvottavélinni þar sem það getur valdið ryðblettum.

 

Robert Welch – Radford Barnahnífapör 3stk Read More »

Robert Welch – Radford Ostahnífar 3stk

Robert Welch opnaði sitt fyrsta stúdíó árið 1955 í Cotswold, Bretlandi, eftir að hafa yfirgefið the Royal College of Art og ekki leið á löngu þar til hann hafði öðlast orðspor fyrir yfirburði í bæði hönnun og framleiðslu á vörum úr ryðfríu stáli. Í dag stýra börn Robert Welch fyrirtækinu, enn í sömu byggingu og ævintýrið hófst fyrir yfir 60 árum, þar sem ástríða fyrir tímalausri og klassískri gæðahönnun er höfð í fyrirrúmi.

Radford línan er svo sannarlega nútímaleg klassík en þessi tímalausu hnífapör hannaði Robert Welch fyrst árið 1984 með innblástur frá lögun og þyngd georgískra hnífapara. Árið 2003 var línan endurvakin í minningu Robert Welch og er í dag ein allra vinsælasta lína fyrirtækisins. Radford hnífapörin unnu til German Design Award árið 2020. Radford ostahnífarnir koma þrír saman í fallegu eikarboxi klætt gráu flaueli. Einn hnífurinn hentar fyrir harða osta, annar fyrir mjúka og sá þriðji í hvað sem er.

Hnífapörin má þvo á stuttu prógrammi í uppþvottavél (65°-75°c) en forðast skal að hafa málm sem ekki er úr ryðfríu stáli með í uppþvottavélinni þar sem það getur valdið ryðblettum.

Robert Welch – Radford Ostahnífar 3stk Read More »

Robert Welch – Signature Brauðhnífur 22cm

Robert Welch opnaði sitt fyrsta stúdíó árið 1955 í Cotswold, Bretlandi, eftir að hafa yfirgefið the Royal College of Art og ekki leið á löngu þar til hann hafði öðlast orðspor fyrir yfirburði í bæði hönnun og framleiðslu á vörum úr ryðfríu stáli. Í dag stýra börn Robert Welch fyrirtækinu, enn í sömu byggingu og ævintýrið hófst fyrir yfir 60 árum, þar sem ástríða fyrir tímalausri og klassískri gæðahönnun er höfð í fyrirrúmi.

Signature lína fyrirtækisins hefur klassískt útlit, stál og svart plast, en hún inniheldur allt það helsta sem þú þarft í eldhúsið. Hnífarnir eru úr hágæða þýsku 1.4116 DIN stáli og eru brýndir í 15°. Haldið er lítillega bogið svo þeir séu sem þæginlegastir í hendi. Hnífarnir hafa unnið til iF Product Design, Red Dot Design, Excellence in Housewares og Housewares Design verðlauna.

Robert Welch – Signature Brauðhnífur 22cm Read More »

Robert Welch – Signature Santoku Hnífur 11cm

Robert Welch opnaði sitt fyrsta stúdíó árið 1955 í Cotswold, Bretlandi, eftir að hafa yfirgefið the Royal College of Art og ekki leið á löngu þar til hann hafði öðlast orðspor fyrir yfirburði í bæði hönnun og framleiðslu á vörum úr ryðfríu stáli. Í dag stýra börn Robert Welch fyrirtækinu, enn í sömu byggingu og ævintýrið hófst fyrir yfir 60 árum, þar sem ástríða fyrir tímalausri og klassískri gæðahönnun er höfð í fyrirrúmi.

Signature lína fyrirtækisins hefur klassískt útlit, stál og svart plast, en hún inniheldur allt það helsta sem þú þarft í eldhúsið. Hnífarnir eru úr hágæða þýsku 1.4116 DIN stáli og eru brýndir í 15°. Haldið er lítillega bogið svo þeir séu sem þæginlegastir í hendi. Hnífarnir hafa unnið til iF Product Design, Red Dot Design, Excellence in Housewares og Housewares Design verðlauna. Breitt blað santoku hnífsins gerir hann tilvalinn til að skera af nákvæmni, og bylgjurnar í blaðinu búa til rými fyrir loft á milli hnífsins og matarins og kemur þannig í veg fyrir að það sem skorið er festist við blaðið. Hnífurinn hentar fyrir kjöt, fisk, ávexti og grænmeti.

Robert Welch – Signature Santoku Hnífur 11cm Read More »

Robert Welch – Signature Hnífabrýni

Robert Welch opnaði sitt fyrsta stúdíó árið 1955 í Cotswold, Bretlandi, eftir að hafa yfirgefið the Royal College of Art og ekki leið á löngu þar til hann hafði öðlast orðspor fyrir yfirburði í bæði hönnun og framleiðslu á vörum úr ryðfríu stáli. Í dag stýra börn Robert Welch fyrirtækinu, enn í sömu byggingu og ævintýrið hófst fyrir yfir 60 árum, þar sem ástríða fyrir tímalausri og klassískri gæðahönnun er höfð í fyrirrúmi.

Robert Welch opnaði sitt fyrsta stúdíó árið 1955 í Cotswold, Bretlandi, eftir að hafa yfirgefið the Royal College of Art og ekki leið á löngu þar til hann hafði öðlast orðspor fyrir yfirburði í bæði hönnun og framleiðslu á vörum úr ryðfríu stáli. Í dag stýra börn Robert Welch fyrirtækinu, enn í sömu byggingu og ævintýrið hófst fyrir yfir 60 árum, þar sem ástríða fyrir tímalausri og klassískri gæðahönnun er höfð í fyrirrúmi.

Signature lína fyrirtækisins hefur klassískt útlit, stál og svart plast, en hún inniheldur allt það helsta sem þú þarft í eldhúsið. Hnífarnir eru úr hágæða þýsku 1.4116 DIN stáli og eru brýndir í 15°. Haldið er lítillega bogið svo þeir séu sem þæginlegastir í hendi. Hnífarnir hafa unnið til iF Product Design, Red Dot Design, Excellence in Housewares og Housewares Design verðlauna.

Robert Welch – Signature Hnífabrýni Read More »

Robert Welch – Signature Santoku Hnífur 14cm

Robert Welch opnaði sitt fyrsta stúdíó árið 1955 í Cotswold, Bretlandi, eftir að hafa yfirgefið the Royal College of Art og ekki leið á löngu þar til hann hafði öðlast orðspor fyrir yfirburði í bæði hönnun og framleiðslu á vörum úr ryðfríu stáli. Í dag stýra börn Robert Welch fyrirtækinu, enn í sömu byggingu og ævintýrið hófst fyrir yfir 60 árum, þar sem ástríða fyrir tímalausri og klassískri gæðahönnun er höfð í fyrirrúmi.

Signature lína fyrirtækisins hefur klassískt útlit, stál og svart plast, en hún inniheldur allt það helsta sem þú þarft í eldhúsið. Hnífarnir eru úr hágæða þýsku 1.4116 DIN stáli og eru brýndir í 15°. Haldið er lítillega bogið svo þeir séu sem þæginlegastir í hendi. Hnífarnir hafa unnið til iF Product Design, Red Dot Design, Excellence in Housewares og Housewares Design verðlauna. Breitt blað santoku hnífsins gerir hann tilvalinn til að skera af nákvæmni, og bylgjurnar í blaðinu búa til rými fyrir loft á milli hnífsins og matarins og kemur þannig í veg fyrir að það sem skorið er festist við blaðið. Hnífurinn hentar fyrir kjöt, fisk, ávexti og grænmeti.

Robert Welch – Signature Santoku Hnífur 14cm Read More »

Robert Welch – Signature Kokkahnífur 12cm

Robert Welch opnaði sitt fyrsta stúdíó árið 1955 í Cotswold, Bretlandi, eftir að hafa yfirgefið the Royal College of Art og ekki leið á löngu þar til hann hafði öðlast orðspor fyrir yfirburði í bæði hönnun og framleiðslu á vörum úr ryðfríu stáli. Í dag stýra börn Robert Welch fyrirtækinu, enn í sömu byggingu og ævintýrið hófst fyrir yfir 60 árum, þar sem ástríða fyrir tímalausri og klassískri gæðahönnun er höfð í fyrirrúmi.

Signature lína fyrirtækisins hefur klassískt útlit, stál og svart plast, en hún inniheldur allt það helsta sem þú þarft í eldhúsið. Hnífarnir eru úr hágæða þýsku 1.4116 DIN stáli og eru brýndir í 15°. Haldið er lítillega bogið svo þeir séu sem þægilegastir í hendi. Hnífarnir hafa unnið til iF Product Design, Red Dot Design, Excellence in Housewares og Housewares Design verðlauna. Kokkahnífurinn er góður alhliða hnífur en hann hentar fyrir t.d. eldað eða hrátt kjöt, grænmeti, kryddjurtir, hnetur, hvítlauk o.fl.

Robert Welch – Signature Kokkahnífur 12cm Read More »

Robert Welch – Signature Kokkahnífur 20cm

Robert Welch opnaði sitt fyrsta stúdíó árið 1955 í Cotswold, Bretlandi, eftir að hafa yfirgefið the Royal College of Art og ekki leið á löngu þar til hann hafði öðlast orðspor fyrir yfirburði í bæði hönnun og framleiðslu á vörum úr ryðfríu stáli. Í dag stýra börn Robert Welch fyrirtækinu, enn í sömu byggingu og ævintýrið hófst fyrir yfir 60 árum, þar sem ástríða fyrir tímalausri og klassískri gæðahönnun er höfð í fyrirrúmi.

Signature lína fyrirtækisins hefur klassískt útlit, stál og svart plast, en hún inniheldur allt það helsta sem þú þarft í eldhúsið. Hnífarnir eru úr hágæða þýsku 1.4116 DIN stáli og eru brýndir í 15°. Haldið er lítillega bogið svo þeir séu sem þægilegastir í hendi. Hnífarnir hafa unnið til iF Product Design, Red Dot Design, Excellence in Housewares og Housewares Design verðlauna. Kokkahnífurinn er góður alhliða hnífur en hann hentar fyrir t.d. eldað eða hrátt kjöt, grænmeti, kryddjurtir, hnetur, hvítlauk o.fl.

Robert Welch – Signature Kokkahnífur 20cm Read More »

Scroll to Top