Karfa

Flos Taccia Lampi Lítill

169.000 kr.

Vörulýsing

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Flos Taccia Lampinn kemur í þremur litum; brons, svartur og silfur. Taccia borðlampinn var hannaður af hinum heimsfrægu Castiglioni bræðrum, Achille og Pier Giacomo Castiglioni, árið 1962. Við hönnun á lampanum fengu þeir innblástur frá loftljósum. Taccia lampinn er án efa einn af þekktari hönnunarlömpum sögunnar. Taccia lampinn er dimmanlegur borðlampi með dreifða, óbeina lýsingu og hreyfanlegan kúpul. Ljósgjafinn er 1 COB LED 16W 2700k CRI92 og fylgir með lampanum.

 

Vörunúmer: 437-f66040 Flokkar: , Vörumerki: Hönnuður: Achille og Pier Giacomo CastiglioniEfniviður: StálÁrtal: 1962

Vörulýsing

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Flos Taccia Lampinn kemur í þremur litum; brons, svartur og silfur. Taccia borðlampinn var hannaður af hinum heimsfrægu Castiglioni bræðrum, Achille og Pier Giacomo Castiglioni, árið 1962. Við hönnun á lampanum fengu þeir innblástur frá loftljósum. Taccia lampinn er án efa einn af þekktari hönnunarlömpum sögunnar. Taccia lampinn er dimmanlegur borðlampi með dreifða, óbeina lýsingu og hreyfanlegan kúpul. Ljósgjafinn er 1 COB LED 16W 2700k CRI92 og fylgir með lampanum.

 

Stærðir

Ø ljósgjafi: 37,3 cm
Ø fótur: 14,2 cm
H fótur: 19,8
H lampi: 48,5 cm
Þyngd: 4,25 kg
Dimmanlegt: Já
Pera fylgjir lampanum!
1 COB LED 16W
2700K
100-240V/24V
CRI92

Tengdar vörur

Scroll to Top